fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
Fréttir

Norður-Kóreumenn segja að stríð sé óumflýjanlegt

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 7. desember 2017 19:30

Stríð á Kóreuskaganum er óumflýjanlegt þökk sé „fjandsamlegum orðum“ Bandaríkjamanna. Þetta kom fram í umfjöllun norðurkóreskra fjölmiðla í gærkvöldi og var vísað í yfirlýsingu utanríkisráðuneytis landsins.

Í yfirlýsingunni kom fram að stríð væri óumflýjanlegt og það var aðeins spurning hvenær, ekki hvort, stríð brýst út. Grunnt hefur verið á því góða milli Bandaríkjamanna og Norður-Kóreumanna að undanförnu vegna tíðra eldflaugaskota yfirvalda í Pyongyang. Þá hafa yfirvöld í Suður-Kóreu og Japan áhyggjur af þróun mála.

Í yfirlýsingunni kom fram að það væri ekki ósk norðurkóreskra yfirvalda að fara í stríð. Norður-Kóreumenn myndu þó ekki hika við að beita gereyðingarvopnum ef Bandaríkjamenn láta reyna á þolinmæði Norður-Kóreumanna.

Umfangsmiklar sameiginlegar heræfingar Bandaríkjamanna og Suður-Kóreumanna hafa staðið yfir að undanförnu og hafa þær hleypt illu blóði í yfirvöld í Norður-Kóreu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina

Bára fengi peningana sem myndu safnast en Tryggingastofnun tæki vextina
Fréttir
Í gær

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“

Spádómur Stefáns um dómsmálið gegn Báru: „Ákveðinn hópur fólks verður búinn að gleyma smáatriðum málsins“
Fréttir
Í gær

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki

Ágúst Ólafur sagði ósatt um tilkynningu sína – Sagði samstarfsfólki að hún væri í samráði við Báru Huld en svo var ekki
Fréttir
Í gær

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó

Hamd dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun á Hressó
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“

Hallgerður gagnrýnir ofnotkun hundaeigenda á ferðabúrum: „Þetta er dapurleg lausn, byggð á algerum misskilningi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun

Finnst þér að Ágúst Ólafur eigi að segja af sér þingmennsku? Segðu þína skoðun