fbpx
Laugardagur 16.febrúar 2019
Fréttir

Fréttamyndir frá árinu 2017: Óhugnanlegt morð átti hug þjóðarinnar

Fréttamál árins 2017 í myndum

Sigtryggur Ari Jóhannsson
Sunnudaginn 31. desember 2017 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fréttamyndir ársins af innlendum vettvangi teknar af ljósmyndurum DV.

Thomas Möller Olsen leiddur fyrir dómara til gæsluvarðhaldsúrskurðar þann 19. janúar.
Gæsluvarðhald Thomas Möller Olsen leiddur fyrir dómara til gæsluvarðhaldsúrskurðar þann 19. janúar.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Umfangsmikil leit stóð yfir að Birnu Brjánsdóttur um miðjan janúar.
Leitað að Birnu Umfangsmikil leit stóð yfir að Birnu Brjánsdóttur um miðjan janúar.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu Brjánsdóttur, ræðir við fjölmiðla á blaðamannafundi með lögreglu..
Móðir Birnu talar Sigurlaug Hreinsdóttir, móðir Birnu Brjánsdóttur, ræðir við fjölmiðla á blaðamannafundi með lögreglu..

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ríkisstjórn tekur við völdum 11. janúar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gengur á ríkisráðsfund sem ráðherraefni Viðreisnar.
Ný ríkisstjórn Ríkisstjórn tekur við völdum 11. janúar. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir gengur á ríkisráðsfund sem ráðherraefni Viðreisnar.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti 22 sýrlenskum flóttamönnum á Bessastöðum.
Tekið á móti flóttafólki Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tekur á móti 22 sýrlenskum flóttamönnum á Bessastöðum.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Aðfaranótt sunnudagsins 26. febrúar snjóaði 51 sentímetra jafnföllnum snjó á tiltölulega stuttum tíma.
Metsnjór í Reykjavík Aðfaranótt sunnudagsins 26. febrúar snjóaði 51 sentímetra jafnföllnum snjó á tiltölulega stuttum tíma.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ferðalangar finna sér leiðir í gegn m 51 sentímetra jafnfallinn snjó í miðborginni.
Fannfergi Ferðalangar finna sér leiðir í gegn m 51 sentímetra jafnfallinn snjó í miðborginni.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ólafur Ólafsson athafnamaður kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til þess að varpa ljósi á einkavæðingu Búnaðarbankans.
Einkavæðing Búnaðarbankans Ólafur Ólafsson athafnamaður kemur fyrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd til þess að varpa ljósi á einkavæðingu Búnaðarbankans.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ungmenni úr FSU boxa stuttar viðureignir undir brúarsporðinum í mars. Vinir veðja á bardagana. „Við erum bara aðeins að brjóta upp daginn,“ sagði einn bardagamannanna.
Götubardagi á Selfossi Ungmenni úr FSU boxa stuttar viðureignir undir brúarsporðinum í mars. Vinir veðja á bardagana. „Við erum bara aðeins að brjóta upp daginn,“ sagði einn bardagamannanna.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Útför Ólafar Nordal innanríkisráðherra frá Dómkirkjunni í Reykjavík.
Ólöf Nordal borin til grafar Útför Ólafar Nordal innanríkisráðherra frá Dómkirkjunni í Reykjavík.

Mynd: © Heiða Helgadóttir

Costco-verslanakeðjan opnaði verslun í maí. Viðskiptavini dreif að fyrir opnun.
Costco opnar verslun Costco-verslanakeðjan opnaði verslun í maí. Viðskiptavini dreif að fyrir opnun.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Alexander Snædísarson gerðist tjaldbúi eftir að honum var vísað úr íbúð sinni til að rýma fyrir Airbnb-gistingu.
Búa í tjaldi Alexander Snædísarson gerðist tjaldbúi eftir að honum var vísað úr íbúð sinni til að rýma fyrir Airbnb-gistingu.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Ragnar Bjarnason stígur út úr þyrlu Landhelgisgæslunnar á toppi Úlfarsfells til þess að syngja á tónleikum á vegum Ferðafélags Íslands.
Raggi Bjarna Ragnar Bjarnason stígur út úr þyrlu Landhelgisgæslunnar á toppi Úlfarsfells til þess að syngja á tónleikum á vegum Ferðafélags Íslands.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Fjallaskíðahópur klífur Sveinsgnípu á öskjubrún Öræfajökuls. Fjallið hefur sýnt merki um aukna virkni og jarðhita á árinu.
Á Öræfajökli Fjallaskíðahópur klífur Sveinsgnípu á öskjubrún Öræfajökuls. Fjallið hefur sýnt merki um aukna virkni og jarðhita á árinu.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur til Hollands til keppni á EM.
Íslenska kvennalandsliðið á EM Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu heldur til Hollands til keppni á EM.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta Íslands. Umleitanir Katrínar til myndunar ríkisstjórnar báru árangur.
Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta Katrín Jakobsdóttir fundar með forseta Íslands. Umleitanir Katrínar til myndunar ríkisstjórnar báru árangur.

Mynd: DV ehf / Sigtryggur Ari

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjögurra bíla árekstur við Sæbraut

Fjögurra bíla árekstur við Sæbraut
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“

Dýravinir í stríð við Egilsstaði vegna kattafjöldamorða: „Don´t visit Egilsstaðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“

Þorbjörg stefnir barnsföður sínum sem vill ekki sjá Einar litla: „Sorglegt fyrir hann að vilja ekki sjá barnið sitt dafna“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta

Einstæð móðir á Íslandi með tvö börn verður við hungurmörk á miðnætti 22. febrúar – Þau munu öll svelta
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“

Leiguverð hækkar stöðugt á höfuðborgarsvæðinu – „Nauðsynlegt að setja verðþak á húsaleigu“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Handtekinn á hóteli í miðborginni

Handtekinn á hóteli í miðborginni