Fréttir

Yrsa heldur áfram að mala gull

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 15:50

Félag í eigu Yrsu Sigurðardóttur heldur áfram að skila góðum hagnaði.

Viðskiptablaðið greinir frá því að félagið, Yrsa Sigurðardóttir ehf., hafi skilað 16,9 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er talsverð lækkun frá árinu á undan þegar félagið skilaði 32,3 milljónum í tekjur.

Yrsa hefur vakið athygli fyrir glæpasögur sínar en fyrsta bók hennar, Þriðja táknið, kom út árið 2005. Í það heila hefur hún skrifað tólf bækur.

Að því er fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins lækkuðu höfundarlaun Yrsu úr 53,2 milljónum króna í 35,9 milljónir milli ára. Greiddur var út 25 milljóna króna arður úr félaginu á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fréttir
Í gær

Kötturinn sem Davíð Oddsson dekraði fallinn frá

Kötturinn sem Davíð Oddsson dekraði fallinn frá
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“

Tryggvi fastur á Landspítalanum í átta mánuði – „Börnin eru bara að molna niður“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu

Líkamsárás í Breiðholti – Ökumenn í vímu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slökkvistarf stendur enn yfir á Hvaleyrarbraut – Ekki vitað um eldsupptök

Slökkvistarf stendur enn yfir á Hvaleyrarbraut – Ekki vitað um eldsupptök
Eyjan
Fyrir 2 dögum

Óþægilegt fyrir alla

Óþægilegt fyrir alla
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku

Einn af hverjum þremur Íslendingum les ekki bækur á íslensku
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Arnrún lenti í óhugnanlegu atviki: „Hryllir við því hvað hefði getað gerst“ – Hvetur fólk til að fara varlega

Arnrún lenti í óhugnanlegu atviki: „Hryllir við því hvað hefði getað gerst“ – Hvetur fólk til að fara varlega
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn

Harpa – Á meðan ég eldaði kvöldmatinn sprautaði hann sig inni á klósetti og var næstum dáinn