fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Yrsa heldur áfram að mala gull

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. október 2017 15:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félag í eigu Yrsu Sigurðardóttur heldur áfram að skila góðum hagnaði.

Viðskiptablaðið greinir frá því að félagið, Yrsa Sigurðardóttir ehf., hafi skilað 16,9 milljóna króna hagnaði á síðasta ári. Þetta er talsverð lækkun frá árinu á undan þegar félagið skilaði 32,3 milljónum í tekjur.

Yrsa hefur vakið athygli fyrir glæpasögur sínar en fyrsta bók hennar, Þriðja táknið, kom út árið 2005. Í það heila hefur hún skrifað tólf bækur.

Að því er fram kemur í frétt Viðskiptablaðsins lækkuðu höfundarlaun Yrsu úr 53,2 milljónum króna í 35,9 milljónir milli ára. Greiddur var út 25 milljóna króna arður úr félaginu á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum
Pétur Einarsson látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við

Sigur hjá Harvey Weinstein: Dómi gegn honum í New York snúið við
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga

Manndrápsmálið á Suðurlandi – Hinn látni sagður hafa hringt í kærustu sína skömmu fyrir andlátið og sagst hafa fallið úr stiga
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku

Snorri furðar sig á Byggðastofnun – Sagður gera lítið úr þeim sem ekki tala íslensku