fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Þyrla leitar að Birnu í Hafnarfirði

Auður Ösp
Mánudaginn 16. janúar 2017 16:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það eru tæplega sjötíu manns sem koma að leitinni. Það er heldur fleiri í Hafnarfirðinum núna,“ segir Þorsteinn G. Gunnarsson upplýsinga- og kynningafulltrúi Landsbjargar í samtali við DV. Björgunarsveitarmenn eru byrjaðir að leita að Birnu Brjánsdóttur í nágrenni við Flatahraun í Hafnarfirði, en leit að vísbendingum í miðborg Reykjavíkur stendur jafnframt enn yfir.

„Það var kallaður út aukamannskapur um tvö leytið,“ segir Þorsteinn jafnframt en að hans sögn var byrjað að leita á svæðinu með hjálp sporhunds um áttaleytið í gærkvöldi.

Þá segir Þorsteinn að á meðan aðallega sé verið að leita á götum, stígum og portum í miðborginni þá sé öðrum leitaraðferðum beitt í Hafnarfirðinum. Leitað er við Flatahraun en merki barst frá síma Birnu á því svæði rúmlega hálftíma eftir að hún sást á eftirlitsmyndavélum í miðborginni.

„Þyrlan er í þann veginn að fara á loft og mun skanna svæðið við Urriðaholtið, fyrir ofan Reykjanesbrautina og svæðið þar sem fólkið er að leita núna.“

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur boðað til blaðamannafundar vegna leitarinnar kl 17 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum