fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Franski ferðamaðurinn fannst látinn

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 14. júlí 2016 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski ferðamaðurinn sem leitað var að í Sveinsgili nærri Landmannalaugum fannst látinn seint í gærkvöldi. Greint var frá því í gær að björgunarveitum hefði tekist að staðsetja manninn sem leitað var að í ánni undir snjódyngju.

Umfangsmikil leit stóð yfir að manninum í gær og komu yfir 200 manns komið að leitinni en aðstæður voru afar erfiðar. Á mbl.is kemur fram að lögreglan á Selfossi staðfesti að maðurinn væri látin og búið er að flytja lík hans til byggða.

Lögreglan vill þakka þeim fjölmörgu viðbragðsaðilum sem að leitinni komu fyrir metnaðarfullt og óeigingjarnt starf við leitina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum