fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Banaslys þegar flugvél úr síðari heimsstyrjöldinni brotlenti í Hudson-á

Vélin var af gerðinni P47-Thunderbolt – Slysið átti sér stað við George Washington-brúnna

Björn Þorfinnsson
Laugardaginn 28. maí 2016 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flugvél frá tímum seinni heimsstyrjaldarinnar brotlenti í Hudson-á í gær, föstudag, með þeim afleiðingum að flugmaður vélarinnar lét lífið. Vélin var af gerðinni P-47 Thunderbolt og var flug hennar í liður í hátíðahöldum The American Airpower Museum til þess að minnast þess að 75 ár eru frá því að vélar af þessari gerð litu fyrst dagsins ljós. Að sögn sjónvarvotta barst reykur frá vélinni skömmu áður en hún fórst en viðstaddir héldu að reykurinn væri liður í sýningunni allt þar til vélin brotlenti. Flugmaðurinn sem lést hét William Gordon frá Key West í Flórída og var hann 56 ára gamall.

Slysið átti sér stað nærri George Washington brúnni, nærri þeim stað þar sem farþegaþota með 155 farþega innanborðs brotlenti árið 2009. Allir um borð í vélinni lifðu slysið af sem síðan hefur verið nefnt „Kraftaverkið á Hudson-á“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum