fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Reykjavík þriðja hamingjuríkasta borgin í Evrópu

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 7. febrúar 2016 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evrópuráðið lét nýlega gera viðamikla könnum þar sem íbúar hinna ýmsu borga Evrópu eru spurðir út í hve ánægðir þeir eru með lífið. Nokkra athygli vekur að mesta hamingjan ríkir ekki í stóru heimsborgunum heldur í smærri borgum Evrópu. Þannig er sú borg sem nær hæsta hamingjustuðlinum Álaborg í Danmörku. 72% aðspurðra íbúa í þeirri borg sögðust vera mjög ánægðir með líf sitt og 24% ánægðir.

Kaupmannahöfn er síðan í öðru sæti á listanum og mætti af þessu ráði að því fylgi mikil hamingja að búa í Danmörku . 67% aðspurðra þátttakenda í könnuninni í Kaupmannahöfn sögðust vera mjög ánægðir með lífið.
Reykjavík er síðan í þriðja sæti en þar eru 66% mjög ánægðir og 31% ánægðir.

Zürich í Sviss er í fjórða sæti, Graz í Austurríki í því fimmta, Oslo í Noregi er í sjötta sæti, Malmö í Svíþjóð í sjöunda, München í Þýskalandi er í 8. sæti og hamingjuríkasta þýska borgin á listanum, Vín í Austurríki er í 9. sæti og Newcastle er í 10. sæti og þar með sú borg á Englandi þar sem mest hamigja ríkir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum