fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

150 þúsund mörgæsir liggja í valnum

Ísjaki á stærð við Lúxemborg hindrar fæðuöflun

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 14. febrúar 2016 12:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Allt að 150 þúsund mörgæsir eru dauðar eftir að ísjaki á stærð við Lúxemborg lokaði firðinum þeirra á Suðurskautslandinu. Breska dagblaðið Independent greinir frá þessu. Þurftu mörgæsirnar því að ferðast 122 km í leit að fæðu. Þetta kom í ljós við rannsókn loftslagsbreytingahóps háskólans í Nýju Suður-Wales í Ástralíu, hópur mörgæsa sem taldi heil 160 þúsund stykki árið 2011 er kominn niður í 10 þúsund.

Um er að ræða mörgæsasvæði á Denisonhöfða í Samveldisflóa þar sem þessi tiltekni hópur Adelie-mörgæsa hefur haldið til síðastliðna öld. Vísindamenn gera ráð fyrir að mörgæsirnar hverfi alfarið innan 20 ára nema ísjakinn, sem ber heitið B09B, fari burt. „Íbúar Denisonhöfða hverfa innan 20 ára nema B09B færi sig eða ísbreiðan nái að ýta honum burt,“ segir í skýrslu rannsóknarhópsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd

Mótmælin á Tenerife – Vill ekki ferðamenn með „allt-innifalið“ armbönd
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum

Ljótar sögur ganga um starfsmenn Langanesbyggðar – Björn sveitarstjóri talar um „eitrað andrúmsloft“ á staðnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“

Mörg dæmi um að frændhygli, kunningsskapur og pólitísk fyrirgreiðsla ráði för – „Og svo spurði ég um spillingu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans

Dómur kveðinn upp yfir manni sem réðst á starfsmann Landspítalans