fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Fréttir

Þetta eru ódýrustu Airbnb borgirnar í Evrópu

Auður Ösp
Mánudaginn 17. október 2016 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðilinn Independent hefur tekið saman lista yfir þær borgir í Erópu þar sem ódýrast er að leigja íbúð í gegnum vefsíðuna Airbnb. Ódýrustu íbúðirnar eru að finna í Tbilisi þar sem meðalverð á nóttina er 3.293 íslenskar krónur.

Milljónir Evrópubúa hafa undanfarin misseri opnað heimili sín fyrir ferðamönnum og er Ísland þar engin undantekning.

Til samanburðar má þó nefna að meðalverð á gistinótt Í Reykjavík er 12.899 krónur eða rúmlega 286 prósent hærra en í Tbilisi. Það ætti því varla nokkurn að undra að Ísland nái ekki á umræddan lista Independent sem unnin var í samstarfi við stjórnendur Airbnb síðunnar. Líkt og sjá má deila nokkrar borgir sama meðalverðinu.

25.Nantes í Frakkalandi: 5.149 kr.
24.Palermó á Ítalíu: 5.149 kr.

  1. Ljubljana í Slóveníu: 4.939 kr.
  2. Toulouse í Frakklandi: 4.939 kr.
  3. Zadar í Króatíu: 4.939 kr.
  4. Ríga í Lettlandi: 4.939 kr.
Toulouse í Frakklandi.
Toulouse í Frakklandi.
  1. Bratislava í Slóvakíu: 4.828 kr.
  2. Aþena í Grikklandi: 4.828 kr.
  3. Búdapest í Ungverjalandi: 4.828 kr.

  4. Katanía á Sikiley: 4.716 kr.

  5. Vilníus í Litháen: 4.716 kr.

  6. Las Palmas á Kanaríeyjum: 4.493 kr.

  7. Leipzig í Þýskalandi: 4.381kr.

Leipzig í Þýskalandi
Leipzig í Þýskalandi
  1. Wroclaw í Póllandi: 4.276 kr.
  2. Kraká í Póllandi: 4.276 kr.
  3. Zagreb í Króatíu: 4.276 kr.
  4. Varsjá í Pólland: 4.276 kr.

  5. Kænugarður í Úkraínu: 3.837 kr.

  6. St.Pétursborg í Rússlandi: 3.837 kr.

  7. Búkarest í Rúmeníu: 3.725 kr.

  8. Sofia í Búlgaríu: 3.725 kr.
  9. Þessalóníka í Grikklandi: 3.725 kr.
Sofia í Búlgaríu
Sofia í Búlgaríu
  1. Istanbúl í Tyrklandi: 3.614 kr.
  2. Belgrad í Serbíu: 3.614 kr.

  3. Tbilisi í Georgíu: 3.293 kr.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa

Yfirmaður úkraínsku leyniþjónustunnar er með áætlun tilbúna til að mæta yfirvofandi stórsókn Rússa
Fréttir
Í gær

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“

Grænkerar harma auglýsingar forsetaframbjóðenda – „Borða pulsur úr gösuðum þjáðum svínum“
Fréttir
Í gær

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“

Sendiherra Trump á Íslandi þykist vera kúreki í kosningabaráttu sinni – „Það er ekki hægt að skálda þetta“
Fréttir
Í gær

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur

Svívirðileg brot gegn sjö ára stjúpdóttur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka

Móðirin í Kópavogi ákærð fyrir að reyna að drepa eldri soninn líka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum

Björn Leví: Þess vegna telja Píratar að ekki sé hægt að vinna með Sjálfstæðisflokknum