fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Flöskuvatnið á Hótel Adam kom úr krönum hótelsins

Gestum var ráðlagt að kaupa frekar vatnið á 400 krónur

Einar Þór Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. mars 2016 13:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Flöskuvatn sem eigandi Hótel Adam seldi gestum sínum á 400 krónur kom úr sömu krönum og gestir hótelsins höfðu verið varaðir við að drekka úr.

Frá þessu greinir RÚV en þetta fékkst staðfest hjá Heilbrigðiseftirliti Reykjavíkur.

DV.is greindi frá málinu í febrúar, en það vakti athygli þegar myndir af sérmerktum vatnsflöskum birtust á samfélagsmiðlum. Var gestum boðið að kaupa tveggja lítra vatnsflösku á 400 krónur.

Gestum hótelsins var ráðlagt að drekka ekki vatnið úr krönum hótelsins. Rannsókn á vatninu úr krönum hótelsins leiddi ekkert óeðlilegt í ljós og samkvæmt upplýsingum frá heilbrigðiseftirlitinu hefur eigandinn viðurkennt að hafa tappað á flöskurnar af krana á hótelinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“

Vilhjálmur fengið nóg og vill verðlækkanir – „Þegar krónan veikist hækka verðin strax“
Fréttir
Í gær

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“

Flosi ómyrkur í máli um árin í ferðaþjónustunni – „Mér þótti yfirmenn mínir oft hegða sér undarlega“
Fréttir
Í gær

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“

Maðurinn sem reyndi að ræna Önnu prinsessu segist saklaus – „Ég var hræddari en hún“
Fréttir
Í gær

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina

Gufunesmálið – Reynt að láta 19 ára pilt taka á sig alla sökina
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“

Þorvaldur segir líkur á öðru gosi: „Það væri þá í kringum jólin eða eitthvað svoleiðis“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim

Drengirnir með englaandlitin frömdu hræðilegt ódæði – Móðirin hylmdi yfir með þeim