Fókus

Hjálmar spáir flugvelli í Hvassahrauni 2030: „Kannski fyrr“

Ari Brynjólfsson skrifar
Laugardaginn 24 febrúar 2018 13:00

Hjálmar Sveinsson borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og formaður umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur spáir því að byggður verði nýr borgarflugvöllur í Hvassahrauni sem verði tilbúinn eftir 12 ár.

Samgöngu- og skipulagsmál verða í brennidepli í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík í vor, af því tilefni fékk blaðamaður DV Hjálmar til að fara með sér í strætó um borgina til að fara yfir stefnu meirihlutans.

Þegar keyrt er framhjá flugvellinum segir Hjálmar: „„Mín spá er að það verði byggður nýr borgarflugvöllur í Hvassahrauni, ég held að árið 2026 verði sú framkvæmd komin á fullan skrið og hann verði tilbúinn 2030. Kannski fyrr.“

„Við vorum að keyra framhjá byggingarsvæðinu við Hlíðarenda, þetta eru ekki glærur, þetta eru 850 íbúðir sem verða langt komnar í uppsteypu í lok þessa árs. Svo erum við að skipuleggja byggð með álíka mörgum íbúðum í Skerjafirði. Það verður hægt að reka flugvöllinn áfram með miklu lendingaröryggi á tveimur brautum með þessa nýju byggð við Skerjafjörð og á Hlíðarenda í jaðri flugvallarsvæðisins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Fókus
í gær
Hjálmar spáir flugvelli í Hvassahrauni 2030: „Kannski fyrr“

Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Fókus
í gær
Kolbeinn endaði á geðdeild: „Afneitun er sterkasta aflið, sterkara en þörfin til að drekka“

Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Fókus
í gær
Leyndarmálið afhjúpað: Jóhanna Guðrún og Davíð trúlofuð

Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Fókus
í gær
Steingrímur Njálsson bauð Illuga uppí bíl: „Maðurinn var málgefinn og spurði mig að aldri“

Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Fókus
í gær
Katrín Njarðvík deilir reynslu sinni af fegurðarsamkeppnum: „Ég hafði ekki hugmynd um hvað ég var að fara út í“

Katrín segir píp-test hafa slæm áhrif á sjálfsmynd barna: „Skömmin við að geta ekki hlaupið jafn mikið var svakaleg“

Fókus
í gær
Langar þig í Páskaegg nr. 5 frá Góu: Taktu þátt í dag

Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Fókus
Fyrir 2 dögum síðan
Þriggja barna móðir leitar töfralausna: ,,Ég þjáist af minnisleysi og einbeitingaskorti“

Ævintýraferð til Ísrael og Jórdaníu: Mögnuð saga við hvert fótmál

Mest lesið

Ekki missa af