Fókus

The Girl in the Spider’s Web mætt í kvikmyndahús

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 9. nóvember 2018 15:30

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í spennutryllinum The Girl in the Spider’s Web. Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist flækjast í vef netglæpa, mansals og spilltra embættismanna. 

Myndin er byggð á fjórðu bókinni í bókaflokknum, Það sem ekki drepur mann, sem skrifuð er af David Lagercrantz og hlaut heimsathygli við útkomuna árið 2015.

Leikkonan Claire Foy sem hlaut Golden Globe fyrir leik sinn í The Crown er mögnuð sem Salander. Með aðalhlutverk fara Claire Foy, Sylvia Hoeks og Stephen Merchant. Íslenski leikarinn Sverrir Guðnason fer með eitt aðalhlutverkið í myndinni en hann leikur blaðamanninn Mikael Blomkvist.

Við minnum á Bíóhornið þar sem heppnir þátttakendur geta unnið miða á myndina og eintak af bókinni. Taktu þátt hér.

 The Girl in the Spider’s Web er sýnd í Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó, Sambíóunum Kringlunni og Borgarbíó Akureyri

Ragna Gestsdóttir
Ragna Gestsdóttir er umsjónarmaður Fókus á DV. Hún hefur starfað hjá DV síðan 2014 og vann einnig á Séð og Heyrt 2016.
Ragna skrifar almennar fréttir, viðtöl, greinar um menningu, viðburði, fólk og fleira.
Hún er forvitin um menn, málefni og menningu og með minni á við bestu leitarvél.
Netfang: ragna@dv.is.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa

Jan Gehl – Mannlíf milli húsa
Fókus
Í gær

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun

Fjórða hver kona hefur orðið fyrir nauðgun eða nauðgunartilraun
Fókus
Í gær

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð

Samferða standa fyrir tónleikum – Ágóði rennur óskiptur til einstaklinga og fjölskyldna í neyð
Fókus
Í gær

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!

Stjörnumerkin og fatastíll: Rísandi Steingeit – Vekur athygli án þess að reyna það!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“

Leikdómur: Tvískinnungur – „Oft grimm fegurð í textanum og myndhverfingarnar verða sterkar, átakanlegar og óþægilegar“
Fókus
Fyrir 2 dögum

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða