fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

The Girl in the Spiders Web

The Girl in the Spider’s Web mætt í kvikmyndahús

The Girl in the Spider’s Web mætt í kvikmyndahús

Fókus
09.11.2018

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í spennutryllinum The Girl in the Spider’s Web. Salander og blaðamaðurinn Mikael Blomkvist flækjast í vef netglæpa, mansals og spilltra embættismanna.  Myndin er byggð á fjórðu bókinni í bókaflokknum, Það sem ekki drepur mann, sem skrifuð er af David Lagercrantz og hlaut heimsathygli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af