Fókus

Bíóhornið: Lisbeth Salander snýr aftur – Taktu þátt í skemmtilegum bíóleik!

Fókus
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 19:30

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium-bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í myndinni, The Girl in the Spider’s Web.

Leikkonan Claire Foy, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown, fer með aðalhlutverkið í myndinni en leikstjórinn Fede Alvarez (Evil Dead, Don’t Breathe) leikstýrir.

Í Bíóhorni vikunnar er bæði farið yfir nýjustu kvikmynd Millenium-seríunnar ásamt splunkunýrri útgáfu af fýlupúkanum Trölla sem stelur jólunum.

Einnig býðst áhorfendum og lesendum tækifæri til þess að vinna tvo boðsmiða á The Girl in the Spider’s Web auk bókarinnar Það sem ekki drepur mann, sem myndin er byggð á.

 

 

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“

Valgarður fékk skelfilegt hugboð – „Eins og eitthvað flygi í gegnum hausinn á mér, eitthvað kalt. Það fyrsta sem ég hugsaði var – „Mamma!“
Fókus
Í gær

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni

Ertu single? – Örvæntu ekki, hér eru 129 leiðir til að landa manni
Fókus
Í gær

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða

BLE-Rödd unga fólksins hlaut 19.2% atkvæða
Fókus
Í gær

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði

Sérkennilegur minjagripur – Yfir 60 ára gamall strætómiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar

Valgarður fór tólf ára úr klóm prests og í gin fíknar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“

Heimsþekktur leikari afgreiðir popp í Bíó Paradís – „Loksins er ég í alvöru starfi“