fbpx
Fimmtudagur 17.janúar 2019
Fókus

Bíóhornið: Lisbeth Salander snýr aftur – Taktu þátt í skemmtilegum bíóleik!

Fókus
Fimmtudaginn 8. nóvember 2018 19:30

Lisbeth Salander, hin vinsæla sögupersóna úr Millenium-bókaflokknum eftir Stieg Larsson, snýr aftur á skjáinn í myndinni, The Girl in the Spider’s Web.

Leikkonan Claire Foy, sem hlaut Golden Globe-verðlaun fyrir leik sinn í The Crown, fer með aðalhlutverkið í myndinni en leikstjórinn Fede Alvarez (Evil Dead, Don’t Breathe) leikstýrir.

Í Bíóhorni vikunnar er bæði farið yfir nýjustu kvikmynd Millenium-seríunnar ásamt splunkunýrri útgáfu af fýlupúkanum Trölla sem stelur jólunum.

Einnig býðst áhorfendum og lesendum tækifæri til þess að vinna tvo boðsmiða á The Girl in the Spider’s Web auk bókarinnar Það sem ekki drepur mann, sem myndin er byggð á.

 

 

 

Fókus
Á Fókus finnur þú umfjöllun um fólk, bæði í fréttamolum og styttri og lengri viðtölum, Tímavélina, umfjöllun um menningu: bækur, kvikmyndir og sjónvarp, leiklist, tónlist og tónleika, viðburði,
próf, gjafaleiki og fleira. Ert þú með ábendingar, hugmyndir eða efni fyrir Fókus, upplýsingar um viðburði, eða annað? Sendu okkur þá línu á fokus@fokus.is
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér

Anna Fríða Dominosdrottning á von á sér
Fókus
Fyrir 2 dögum

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti

John Legend fagnar fertugsafmæli – 007 þema, rúllettuborð og læti
Fókus
Fyrir 2 dögum

Átökin á Norður-Írlandi

Átökin á Norður-Írlandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu

Lói þú flýgur aldrei einn – Atli Örvarsson stýrir hljómleikabíósýningu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“

Stella Blómkvist seld til AMC – „Sannar enn og aftur gæði íslensks sjónvarpsefnis og árangur þess á erlendum mörkuðum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins

Tónlistarverðlaun Reykjavík Grapewine – Ólafur Arnalds listamaður ársins