fbpx
Mánudagur 18.febrúar 2019
433Sport

Rifjar upp herskóla hjá Óla Kristjáns – ,,Ég var alveg skíthræddur við hann“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gísli Eyjólfsson miðjumaður Breiðabliks var einn besti leikmaður Pepsi deildar karla í sumar.

Gísli var fastamaður í liði Blika sem endaði í öðru sæti í bæði Pepsi deildinni og Mjólkurbikarnum.

Hann var besti leikmaður Pepsi deildarinnar að mati Morgunblaðsins og er í ítarlegu viðtali þar í dag.

Meira:
,,Þá er maður samt eins og vanþakklátur krakki á jólunum“

Gísli er þakklátur þeim þjálfurum sem hann hefur haft og nefnir þar Ólaf Kristjánsson, sem er í dag þjálfari FH.

„Óli Kristjáns var þjálf­ari, og það er mesti her­skóli sem ég hef lent í. Maður lærði mikið þarna, það var svo mik­il al­vara í þessu hjá hon­um, og ef maður mætti einni mín­útu fyr­ir æf­ingu með óreimaða skó þá var manni hótað að þurfa að hlaupa alla æf­ing­una án þess að fá að snerta bolt­ann,“ segir Gísli.

,,Ég var eig­in­lega skít­hrædd­ur við hann. All­ur dag­ur­inn fór í að und­ir­búa mig fyr­ir æf­ing­una. Það hef­ur ör­ugg­lega virkað hel­víti vel. Upp frá þessu fór maður af full­um krafti í þetta,“ seg­ir Gísli við Morgunblaðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bono og Davíðssálmar
433Sport
Í gær

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð
433Sport
Í gær

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“

Gylfi Þór mætti og truflaði Hödda Magg í beinni: ,,Ég þarf að taka við þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það

Yrði glaður ef eiginkonan færi frá sér: Hún er brjáluð og lætur fréttamenn heyra það
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“

Arnar var hræddur og þorði ekki að fara: ,,Hættu þessu væli og drullaðu þér út!“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“

Auðunn Blöndal svarar fyrir samsæriskenningar: ,,Þessi djókur fer að verða þreyttur“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn

Sturluð upphæð sem Mourinho hefur þénað fyrir það að vera rekinn