Pepsi-deild karla hefst í kvöld en tveir leikir eru á dagskrá klukkan 20:00. Umferðin klárast svo á morgun.
Íslandsmeistarar Vals eru í eldlínunni í kvöld en liðið fær KR í heimsókn í grannaslag á Origo vellinum.
Valsmenn eru fyrir mót talið sigurstranglegasta liðið en KR-ingar hafa styrkt sig á markaðnum í vetur.
Hér má sá byrjunarlið kvöldsins.
Valur:
Anton Ari Einarsson
Birkir Már Sævarsson
Einar Karl Ingvarsson
Haukur Páll Sigurðsson
Patrick Pedersen
Sigurður Egill Lárusson
Dion Acoff
Tobias Thomsen
Bjarni Ólafur Eiríksson
Eiður Aron Sigurbjörnsson
Kristinn freyr Sigurðsson
KR:
Beitir Ólafsson
Morten Beck
Albert Watson
Arnór Sveinn Aðalsteinsson
Skúli Jón Friðgeirsson
Finnur Orri Margeirsson
Pálmi Rafn Pálmasonm
André Bjerregaard
Kennie Chopart
Kristinn Jónsson
Óskar Örn Hauksson