Vilhjálmur vill efla rannsóknir á notkun hugvíkkandi efna í lækningaskyni
EyjanVilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins er fyrsti flutningsmaður þingsályktunartillögu sem lögð hefur verið fram á Alþingi. Kveður tillagan á um að Alþingi álykti að fela heilbrigðisráðherra, í samstarfi við aðra ráðherra er málið snertir, að undirbúa og leggja til nauðsynlegar breytingar, hvort sem er á lögum, reglugerðum eða með öðrum hætti, sem heimila rannsóknir og tilraunir Lesa meira
Barist um oddvitasætið á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi
EyjanPrófkjör Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir næstu Alþingiskosningar fer fram 29. maí en framboðsfrestur rennur út 8. apríl. Nú þegar hefur Páll Magnússon, núverandi oddviti flokksins í kjördæminu, tilkynnt að hann sækist áfram eftir að leiða flokkinn í kjördæminu. Vilhjálmur Árnason, þingmaður flokksins í kjördæminu, tilkynnti á laugardaginn að hann sækist einnig eftir oddvitasætinu. Morgunblaðið skýrir frá Lesa meira
Kári segir Vilhjálm siðfræðing vera rugludall – „Hefur nákvæmlega enga reynslu í vísindum“
EyjanRitdeila þeirra Kára Stefánssonar, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar og Vilhjálms Árnasonar, prófessors í heimsspeki og stjórnarformanns Siðfræðistofnunar, heldur áfram með grein Kára í Fréttablaðinu í dag. Kári reið á vaðið þann 7. nóvember þegar hann fór hörðum og háðslegum orðum um Vilhjálm og Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra, vegna frumvarps sem samþykkt var í sumar, er varðaði vönduð Lesa meira
Kári hæðist að Katrínu og segir hugmyndir siðfræðingsins Vilhjálms hættulegar – „Innihaldslaust þvaður“
EyjanKári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, fer stórum orðum um forsætisráðherra og Vilhjálm Árnason, prófessor í heimsspeki og stjórnarformann Siðfræðistofnunar, í grein í Fréttablaðinu í dag. Hann furðar sig þar á frumvarpi sem samþykkt var í sumar um vönduð vinnubrögð í vísindum, sem lagt var fram af Katrínu Jakobsdóttur. Hann segir tilgang frumvarpsins óskilgreindan og vísindamenn Lesa meira