Lilja Björk nýr bankastjóri Landsbanka Íslands: Lítur framtíð bankans björtum augum
EyjanLilja Björk Einarsdóttir, 43 ára verkfræðingur, hefur verið ráðin bankastjóri Landsbankans. Lilja, sem starfaði hjá Landsbankanum við hrun hans haustið 2008, mun hefja störf 15. mars nk. „Bankaráð Landsbankans býður Lilju hjartanlega velkomna til starfa. Við teljum að reynsla og þekking hennar muni nýtast bankanum afar vel. Staða Landsbankans er traust og hann hefur á Lesa meira
Óbreytt stefna Seðlabankans mun gera hann tæknilega gjaldþrota
EyjanPeningastefa Seðlabankans er ekki sjálfbær í óbreyttri mynd og ef stjórnvöld grípa ekki inn í mun óbreytt stefna þurrka upp allt eigið fé Seðlabankans og gera hann tæknilega gjaldþrota, aftur. Þetta segir Hörður Ægisson ritstjóri Markaðarins í leiðara Fréttablaðsins í dag. Hann segir Ísland nú glíma við eins konar lúxusvanda sem stafar af áður óþekktu Lesa meira
Hér ríkir algjört gullgrafaraæði: Orðspor Íslands stefnir lóðbeint til helvítis
Eyjan„Jæja, ég ætla þá að segja það: Þetta er orðið ógeðslegt. Það er að segja, íslensk ferðaþjónusta, og ég veit það því að ég tek þátt í henni.“ Þetta segir Kristján Jónsson, forstjóri og eigandi ferðaþjónustufyrirtækisins Iceland Discovery, um fréttir undanfarinna daga um óánægju erlendra ferðamanna með þjónustu aðila í íslenskri ferðaþjónustu. Nýjasta dæmið eru Lesa meira
Árni og Hallbjörn selja hlut sinn í Fréttatímanum: Gunnar Smári formaður stjórnar
EyjanFjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Árni Hauksson hafa selt hlut sinn í Morgundegi, útgáfufélagi Fréttatímans. Kaupendur eru aðrir hluthafar, Sigurður Gísli Pálmason kaupsýslumaður kenndur við Hagkaup og IKEA, Valdimar Birgisson framkvæmdastjóri og Gunnar Smári Egilsson ritstjóri. Frá þessu er greint í Fréttatímanum, sem dreift er í hús á morgun en hefur verið birtur á Netinu. Árni Lesa meira