fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026

VG

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“

Gagnrýnir framgöngu Heimis Más í Silfrinu – „Það kemur aldrei vel út“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Guðmundur Andri Thorsson, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, gagnrýnir framgöngu Heimis Más Péturssonar, fyrrverandi fjölmiðlamanns og núverandi framkvæmdastjóra og upplýsingafulltrúa Flokks fólksins, í Silfrinu á RÚV í fyrrakvöld. Segja má að soðið hafi upp úr í þættinum þegar Heimir Már og Stefán Pálsson, sagnfræðingur og varaborgarfulltrúi VG, fóru yfir stjórnmálaumræðu síðustu daga ásamt Hildi Þórisdóttur, bæjarfulltrúa Lesa meira

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Össur bendir á manninn sem gæti reist VG við – „Hann er maður að mínu skapi“

Fréttir
Fyrir 3 vikum

Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi þingmaður og ráðherra, segir að VG þurfi að fara óvænta leið til lifa af eftir ófarir síðustu ára. Össur skrifaði færslu á Facebook-síðu sína í gærkvöldi þar sem hann benti á manninn sem hugsanlega gæti reist VG við. „Stefán Pálsson er líklega skarpasti kutinn í ræflinum sem eftir er af skúffu VG. Lesa meira

Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?

Orðið á götunni: Maður breytinga allt í einu harður á móti – hvað veldur?

Eyjan
02.10.2025

Ársæll Guðmundsson, skólastjóri Borgarholtsskóla, hefur verið einna háværastur þeirra sem gagnrýna harðlega áform Guðmundar Inga Kristinssonar, menntamálaráðherra, um skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi sem fela í sér að komið verður upp nýju stjórnsýslustigi þar sem 4-6 svæðisskrifstofur fá það hlutverk að halda utan um rekstur skólanna og veita þeim stuðning og þjónustu. Tengist þetta samræmingu á gæðum Lesa meira

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Eyjan
23.07.2025

Orðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri græn eru til í slaginn fylgislaus, peningalaus, valdalaus og húsnæðislaus

Orðið á götunni: Vinstri græn eru til í slaginn fylgislaus, peningalaus, valdalaus og húsnæðislaus

Eyjan
26.05.2025

Svandís Svavarsdóttir, sem tók við formennsku í flokki Vinstri grænna og fór með hann fram af brún fylgis í síðustu kosningum, hefur nú tekið til máls eftir langt hlé. Flokkurinn naut stuðnings 2,3 prósenta kjósenda sem merkir að VG fékk engan mann kjörinn á Alþingi og naut ekki einu sinni styrkja frá ríkinu vegna þess Lesa meira

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Eyjan
11.02.2025

Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Eyjan
15.11.2024

Það er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Eyjan
14.11.2024

Mikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Eyjan
13.11.2024

Samfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Fréttir
11.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og efsti maður á lista Miðflokksins í Reykjavík suður fyrir komandi kosningar, vandar Svandísi Svavarsdóttur, þingkonu og fyrrverandi ráðherra, ekki kveðjurnar. Snorri skrifar grein á vef sinn, ritstjori.is, þar sem hann svarar ummælum sem Svandís lét falla í hlaðvarpsþættinum Ein pæling á dögunum og fjallað var um á Vísi. Í þættinum talaði Svandís, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af