fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025

VG

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Orðið á götunni: Staksteinar tilkynna um flokksmálgagn

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Orðið á götunni ert að Staksteinum sé æði oft kastað úr glerhúsi. Staksteinar er ritstjórnardálkur hjá Morgunblaðinu og flytur því boðskap ritstjórnar blaðsins. Í gær útnefndi þessi ritstjórnardálkur miðilinn DV sem „flokksmálgagn Viðreisnar.“ Þetta fannst okkur á DV skemmtilegt enda kannast enginn á ritstjórn DV eða stjórn útgáfufélags okkar við að DV sé flokksmálgagn eins Lesa meira

Orðið á götunni: Vinstri græn eru til í slaginn fylgislaus, peningalaus, valdalaus og húsnæðislaus

Orðið á götunni: Vinstri græn eru til í slaginn fylgislaus, peningalaus, valdalaus og húsnæðislaus

Eyjan
26.05.2025

Svandís Svavarsdóttir, sem tók við formennsku í flokki Vinstri grænna og fór með hann fram af brún fylgis í síðustu kosningum, hefur nú tekið til máls eftir langt hlé. Flokkurinn naut stuðnings 2,3 prósenta kjósenda sem merkir að VG fékk engan mann kjörinn á Alþingi og naut ekki einu sinni styrkja frá ríkinu vegna þess Lesa meira

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Guðlaugur Þór: Áttum ekki að fara í seinna kjörtímabilið með VG – kyrrstaðan var okkur dýrkeypt

Eyjan
11.02.2025

Sjálfstæðisflokkurinn hefði ekki átt að endurnýja stjórnarsamstarfið með Vinstri grænum eftir kosningarnar 2021. Tafir á framgangi mála, t.d. í orkumálum og útlendingamálum, af völdum VG urðu mjög dýrkeyptar og málamiðlanirnar sem Sjálfstæðismenn þurftu að gera í stjórnarsamstarfinu fóru fyrir brjóstið á stuðningsmönnum Sjálfstæðisflokksins. Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Honum Lesa meira

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Skólamál: Afglöp hjá ráðherra – nokkur ár er langur tími í æsku eins barns

Eyjan
15.11.2024

Það er vandamál í skólunum hve mikill tími kennara og skólastjórnenda fer í annað en að sinna kennslu. Stytting framhaldsskólans var illa útfærð og leiðir ekki til þess að nemendur skili sér fyrr inn í háskóla. Það flokkast undir afglöp í starfi hjá menntamálaráðherra að í nokkur ár skuli engar samræmdar mælingar hafa farið fram Lesa meira

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Alþingiskosningar: Ekki í lagi að kostnaður við útlendingamál hafi farið úr þremur milljörðum í 20 á nokkrum árum

Eyjan
14.11.2024

Mikilvægt er að afskauta umræðuna um útlendingamál hér á landi og það er einfaldlega ekki í lagi að þessi málaflokkur sem kostaði þrjá milljarða fyrir nokkrum árum skuli nú kosta meira en 20 milljarða. Við verðum að taka vel á móti þeim hælisleitendum sem við tökum við en það þýðir að við verðum að takmarka Lesa meira

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Kosningar: Ekki bara útlendingar sem taka þátt í skipulagðri glæpastarfsemi hér á landi

Eyjan
13.11.2024

Samfélagslögregla er jákvætt verkefni en mikilvægt er að efla lögregluna til rannsókna á flóknum og umsvifamiklum sakamálum sem teygja anga sína yfir landamæri. Skipulögð glæpastarfsemi er nú staðreynd hér á landi og lögreglan er vanbúin til að bregðast við af þeim krafti sem þyrfti vegna fjársveltis á undanförnum árum. Færri lögreglumenn eru á höfuðborgarsvæðinu nú Lesa meira

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Snorri allt annað en sáttur við Svandísi: „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“

Fréttir
11.11.2024

Snorri Másson, fjölmiðlamaður og efsti maður á lista Miðflokksins í Reykjavík suður fyrir komandi kosningar, vandar Svandísi Svavarsdóttur, þingkonu og fyrrverandi ráðherra, ekki kveðjurnar. Snorri skrifar grein á vef sinn, ritstjori.is, þar sem hann svarar ummælum sem Svandís lét falla í hlaðvarpsþættinum Ein pæling á dögunum og fjallað var um á Vísi. Í þættinum talaði Svandís, Lesa meira

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Ágreiningur í VG um aðild Íslands að NATO: Svandís vill út en Finnur segir það ekki tímabært

Fréttir
05.11.2024

Oddvitar Vinstri grænna í Reykjavík eru ósammála um það hvort Ísland eigi að vera í NATO. Svandís Svavarsdóttir, formaður flokksins og oddviti í Reykjavík suður, telur að hagsmunum Íslands sé best borgið utan NATO en Finnur Ricart Andrason, oddviti í Reykjavík norður, er henni ósammála. Fjallað er um þetta í Morgunblaðinu í dag. Þar segir Finnur að því fylgi bæði Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

EyjanFastir pennar
31.10.2024

Þingmenn fráfarandi stjórnarflokka hafa allt þetta kjörtímabil skýrt fallandi fylgi í könnunum með því að það sé orðið lögmál í lýðræðisríkjum að allar ríkisstjórnir tapi fylgi óháð því hvernig þær standi sig. Á sama tíma staðhæfðu þeir að samstaðan í ríkisstjórninni væri einstök og engin ríkisstjórn hefði sýnt meiri færni í málamiðlunum. Hins vegar réðist Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

EyjanFastir pennar
10.10.2024

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af