fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

VG

Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja

Jón Gunnarsson segir VG ekki starfa af heilindum og telur að Svandís Svavarsdóttir eigi að víkja

Eyjan
30.08.2023

Jón Gunnarsson, fyrrverandi dómsmálaráðherra, telur að Svandís Svavarsdóttir hafi gerst brotleg við lög er hún bannaði hvalveiðar fyrr í sumar. Hann segir að ráðherra sem brjóti gegn stjórnarskrá eigi að víkja úr embætti. Vinstri græn vörðu Jón gegn vantrauststillögu á þingi í vor með því skilyrði að hann hyrfi úr ríkisstjórn nú í sumar. Þetta Lesa meira

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Brynjar Níelsson búinn að fá nóg af VG – Fyrir hvað stendur Sjálfstæðisflokkurinn í þessu stjórnarsamstarfi?

Eyjan
26.07.2023

Brynjar Níelsson vandar þingmönnum og ráðherrum Sjálfstæðisflokksins ekki kveðjurnar í aðsendri grein sem birtist á Viljanum í dag undir yfirskriftinni „Herkvaðning til hægri manna og borgaralegra afla“. Brynjar, sem er fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og aðstoðarmaður Jóns Gunnarssonar í dómsmálaráðuneytinu, skrifar að eftir sex ára stjórnarsamstarf með stækum vinstri flokki af gamla skólanum og venjulegum Framsóknarflokki Lesa meira

Varaþingmaður VG hjólar í Svandísi

Varaþingmaður VG hjólar í Svandísi

Eyjan
14.07.2023

Lilja Rafney Magnúsdóttir, varaþingmaður VG, fer í aðsendri grein á Eyjunni í dag hörðum orðum um þá ákvörðun flokkssystur hennar, Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, að auka ekki aflaheimildir til strandveiða og þar með í raun banna strandveiðar frá og með þessari viku. Lilja Rafney, sem á síðasta kjörtímabili var formaður atvinnuveganefndar Alþingis og leiddi þverpólitíska vinnu Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

EyjanFastir pennar
22.06.2023

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Umhverfisráðherra hugnast vinstri stjórn til að hægt sé að ná árangri í umhverfismálum

Eyjan
13.08.2021

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og varaformaður VG, segir að vinstri stjórn sé besti kosturinn til að hægt sé að ná árangri í umhverfisvernd. Hann segir að mikla losun gróðurhúsalofttegunda hér á landi megi rekja til stóriðju og stórra atvinnugreina. Guðmundur ræddi þetta í Fréttavaktinni á Hringbraut í gærkvöldi. Hann sagði ljóst að hann hafi mætt andstöðu Lesa meira

Hreyfing á framboðsmálum VG – Róbert Marshall sagður íhuga framboð

Hreyfing á framboðsmálum VG – Róbert Marshall sagður íhuga framboð

Eyjan
26.01.2021

Talið er líklegt að Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar og fyrrverandi alþingismaður, muni bjóða sig fram í forvali VG í Reykjavík.  Það sama á við um Orra Pál Jóhannsson, aðstoðarmann Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfisráðherra. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Segir blaðið að búist sé við að Guðmundur Ingi taki þátt í forvali VG í Suðvesturkjördæmi. Þar var Rósa Björk Brynjólfsdóttir oddviti Lesa meira

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

„Þetta hefði vegið mjög þungt fyrir okkur“ – VG komu í veg fyrir 12-18 milljarða uppbyggingu

Eyjan
15.05.2020

Eins og skýrt var frá í gær þá komu Vinstri græn í veg fyrir að ráðist yrði í framkvæmdir upp á 12 til 18 milljarða á Suðurnesjum á vegum Atlantshafasbandalagsins. Þessum framkvæmdum hefðu fylgt mörg hundruð störf, sum tímabundin en einnig tugir eða jafnvel hundruð fastra starfa. „Það hefði verið frábært að fá þessi störf Lesa meira

Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni

Segir Sjálfstæðisflokkinn aðeins hafa áhuga á náttúrunni ef hægt sé að græða pening á henni

Eyjan
23.01.2020

„Flokkurinn sem kennir sig við umhverfisvernd er stöðugt að reka sig á að þetta ríkisstjórnarsamstarf er ekki að skila honum neinu nema viðvarandi niðurlægingu. Samt hangir flokkurinn áfram í vonlausu samstarfi. Uppgjöf Vinstri grænna virðist algjör,“ skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í leiðara Fréttablaðsins í dag þar sem hún tekur fyrir stofnun hálendisþjóðgarðs, sem VG telur eitt Lesa meira

Norðvesturkjördæmi: Fylgi VG hríðfellur og sósíalistar á siglingu

Norðvesturkjördæmi: Fylgi VG hríðfellur og sósíalistar á siglingu

Eyjan
22.01.2020

Fylgi VG í Norðvesturkjördæmi hefur hríðfallið frá Alþingiskosningum síðla hausts árið 2017 en þá fékk flokkurinn 17.8% fylgi í kjördæminu. Samkvæmt könnun MMR þann 3. – 13 janúar fékk VG aðeins 4.4% fylgi, sem er aðeins um ¼ af kjörfylgi flokksins á svæðinu. Bæjarins besta á Ísafirði greinir frá. Ljóst er að eitthvað af þessu Lesa meira

Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum

Landvernd styður hugmyndir umhverfisráðherra með „veigamiklum“ fyrirvörum

Eyjan
17.01.2020

Stjórn Landverndar hefur sent inn umsagnir um drög að frumvörpum umhverfisráðherra um Hálendisþjóðgarð og Þjóðgarðastofnun. Stjórnin er hliðholl báðum frumvörpum og telur að þau geti styrkt stöðu náttúruverndar í landinu og aukið velsæld víða um land. Þetta kemur fram í tilkynningu. Veigamiklir fyrirvarar En stjórnin gerir einnig veigamikla fyrirvara við fyrirliggjandi drög og sem hún Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af