Verkalýðsfélag í Hafnarfirði segist ekki standa í neinu samsæri – „Fyrir neðan virðingu kjörinna fulltrúa“
FréttirStjórn Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði hefur sent frá sér harðorða ályktun vegna gagnrýni sem beinst hefur verið að félaginu í kjölfar ákvörðunar þess um að segja upp leigusamningi vegna húsnæðis, í eigu félagsins, sem nýtt hefur verið af Félagi eldri borgara í Hafnarfirði. Beinist ályktunin einkum að gagnrýni fulltrúa úr meirihluta bæjarstjórnar sem skipaður er Lesa meira
Uppnám í Hafnarfirði – Félagi eldri borgara úthýst um næstu áramót
FréttirNokkurt uppnám hefur skapast hjá Félagi eldri borgara í Hafnarfirði og í bæjarstjórn bæjarins vegna uppsagnar Verkalýðsfélagsins Hlífar á leigusamningi um húsnæði í eigu þess. Hafnarfjarðarbær hefur leigt húsnæðið af Hlíf fyrir Félag eldri borgara, síðan í upphafi þessarar aldar, en félagið hefur haldið uppi mjög öflugu félagsstarfi. Bæjarstjórn hefur samþykkt að skipa starfshóp í Lesa meira
