fbpx
Föstudagur 17.maí 2024

Veðurstofa Íslands

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Auknar líkur á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi

Fréttir
Fyrir 6 dögum

Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér nýja tilkynningu þar sem fram kemur að auknar líkur séu á nýju kvikuhlaupi og öðru eldgosi á Reykjanesskaga næstu daga en eldgosinu sem hófst í mars er nýlokið. Líklegast sé að gjósi á Sundhnúksgígaröðinni og að fyrirvari gæti orðið mjög stuttur. Í tilkynningunni segir eftirfarandi: „Lítil breyting hefur orðið Lesa meira

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Rýming á Seyðisfirði vegna snjóflóðahættu

Fréttir
01.01.2024

Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands segir að talsvert hafi snjóað í fjöll í hvassri austanátt á Austfjörðum en rignt á láglendi. Vitað sé um nokkur smærri flóð í Norðfirði og eitt úr Skágili ofan við Neskaupstað sem stöðvaðist nokkuð ofan við skógrækt. Líklega hafi þó fleiri flóð fallið í nótt og í morgun á Austfjörðum. Lesa meira

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Gosið að dragast saman – Sprungur geta opnast fyrirvaralaust

Fréttir
19.12.2023

Kraftur eldgossins sem hófst við Sundhnúksgíga í gærkvöldi heldur áfram að minnka. Þetta kemur í nýrri tilkynningu á vef Veðurstofu Íslands. Í tilkynningunni segir að hraunflæði sé gróflega áætlað um fjórðungur af því sem það var í byrjun og sé þriðjungur upphaflegu sprungunnar virkur. Kvikustrókar séu einnig lægri en í byrjun goss, um það bil Lesa meira

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Kvikan flæðir enn inn í kvikuganginn

Fréttir
15.11.2023

Veðurstofan var að senda frá sér nýja tilkynningu um stöðu mála í yfirstandandi jarðhræringum við Grindavík. Þar kemur fram að enn flæði kvika inn í kvikuganginn sem þar hefur myndast og að uppstreymissvæði kvikunnar sé talið vera við Sundhnúk, norður af Grindavík. Í tilkynningunni segir að frá miðnætti hafi mælst um 800 smáskjálftar, langflestir um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af