fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Vanúatú

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Þetta eru hættulegustu lönd heims – Ísland á listanum

Pressan
07.01.2019

Hvar er hættulegast að vera með tilliti til náttúruhamfara á borð við jarðskjálfta, flóðbylgjur, fellibylji, eldgos, þurrka og flóð. Sumir staðir á jörðinni er hættulegri en aðrir hvað varðar náttúruhamfarir þar sem jafnræðis var greinilega ekki gætt við sköpun jarðarinnar. En hver skyldi vera hættulegasti staður jarðarinnar hvað náttúruhamfarir varðar? Samkvæmt áhættumatslista fyrir ríki heimsins, Lesa meira

Flóðbylgjur hafa sést í kjölfar skjálftans í Nýju-Kaledóníu – Íbúar hvattir til að forða sér af láglendi

Flóðbylgjur hafa sést í kjölfar skjálftans í Nýju-Kaledóníu – Íbúar hvattir til að forða sér af láglendi

Pressan
05.12.2018

Bandaríska flóðviðvörunarstofnunin gaf út flóðbylgjuviðvörun fyrir ákveðin svæði í Kyrrahafi í nótt í kjölfar skjálfta, sem mældist 7,6, við frönsku eyjaþyrpinguna Nýju-Kaledóníu. Flóðbylgjur hafa sést á svæðinu og eru íbúar á Nýju-Kaledóníu hvattir til að forða sér af láglendi. Það sama á við á Vanúatú. Ekki er talin hætta á ferðum að svo komnu máli Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af