fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Umferðarljós

Fyrstu umferðarljósin í bænum

Fyrstu umferðarljósin í bænum

Fókus
22.09.2018

Haustið 1949 voru umferðarljós sett upp hér á landi í fyrsta skipti enda bifreiðaeign landsmanna að aukast jafnt og þétt. Var ljósunum komið fyrir á fjórum fjölförnustu gatnamótum í miðbæ Reykjavíkur. Þann 8. nóvember var ljósunum komið fyrir. Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóri og Einar B. Pálsson verkfræðingur fylgdust vel með á gatnamótum Laugavegar og Skólavörðustígs. Margir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af