fbpx
Miðvikudagur 05.október 2022

Tyrkland

Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum

Erdogan vill gera risaskipaskurð – Tekur ekki létt á efasemdum

Pressan
24.04.2021

Tayyip Erdogan, Tyrklandsforseti, er stórhuga og framkvæmdaglaður. Á þeim 18 árum sem hann hefur verið við völd í Tyrklandi er búið að byggja risaflugvöll í Istanbúl, ný bílagögn undir Bosporussund og stóra hengibrú á milli Asíu og Evrópu en Tyrkland er í báðum heimsálfunum. En stærsti draumur hans er að skipaskurður verði gerður frá Miðjarðarhafi yfir í Svartahaf en Lesa meira

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Tyrkir segja sig frá Istanbúlsáttmálanum um ofbeldi gagnvart konum

Pressan
22.03.2021

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, tilkynnti á laugardaginn að Tyrkir hafi sagt sig frá hinum svokallaða Istanbúlsáttmála sem er alþjóðlegur sáttmáli sem er ætlað að vernda konur gegn heimilisofbeldi. CNN skýrir frá þessu og segir að tilkynningin hafi valdið miklum áhyggjum í Tyrklandi en heimilisofbeldi og annað ofbeldi gagnvart konum er algengt þar í landi. Tyrkland var fyrsta ríkið til Lesa meira

Fyrirtæki platað upp úr skónum – Töldu sig vera að kaupa kopar fyrir 4,6 milljarða

Fyrirtæki platað upp úr skónum – Töldu sig vera að kaupa kopar fyrir 4,6 milljarða

Pressan
12.03.2021

Fyrirtækið Mercuria Energy Group var grátt leikið síðasta sumar. Þá töldu forsvarsmenn þess að þeir væru að kaupa kopar að andvirði 4,6 milljarða íslenskra króna af tyrknesku fyrirtæki. Þetta voru 10.000 tonn. Um óhreinan kopar var að ræða en hann er með svörtu yfirborði. BBC skýrir frá þessu. Fram kemur að þegar fyrstu gámarnir með farminum komu til Kína hafi Lesa meira

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Erdogan herðir tökin enn frekar – Gerir mannréttindasamtökum erfitt fyrir að starfa í Tyrklandi

Pressan
31.01.2021

Tyrknesk yfirvöld herða nú enn tökin í Tyrklandi þar sem Racep Tayyip Erdogan, forseti, fer í raun með völdin, til að brjóta alla andstöðu við forsetann niður. Samkvæmt nýjum lögum geta yfirvöld nú takmarkað starfsemi mannréttindasamtaka og annarra samtaka sem eru í raun kjarninn í þeirri litlu stjórnarandstöðu sem enn er til staðar í landinu. Samkvæmt lögunum geta Lesa meira

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Charlie Hebdo veður í Erdogan – Skopmynd af forsetanum á forsíðu

Pressan
29.10.2020

Tyrkir eru ævareiðir vegna forsíðu nýjasta tölublaðs franska ádeiluritsins Charlie Hebdo en skopmynd af Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, prýðir forsíðuna. Á myndinni er hann að drekka bjór og lyftir upp kjól múslímskrar konu svo það sést í afturenda hennar. Fyrirsögnin á forsíðunni er: „Erdogan: Í einkalífinu er hann mjög skemmtilegur“. Ljóst er að myndin mun ekki verða til að draga úr ágreiningi Tyrkja Lesa meira

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Erdogan telur ummæli Macron um múslima vera ögrun

Pressan
08.10.2020

Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er allt annað en sáttur við Emmanuel Macron, Frakklandsforseta, eftir ummæli hins síðarnefnda í síðustu viku. Þá hét Macron því að berjast gegn „íslamskri aðskilnaðarstefnu“ í frönsku samfélagi. Erdogan segir ummælin vera „hreina ögrun“ sem sýni vel „ósvífni“ Frakklandsforseta. Macron kynnti nýtt lagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í síðustu viku sem á að styrkja hið veraldlega í landinu þannig að stjórnmál og Lesa meira

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Opna umdeilda strönd eftir 46 ára lokun – Vænta aukinnar spennu á svæðinu í kjölfarið

Pressan
07.10.2020

Reiknað er með að spenna muni aukast á Kýpur eftir opnun strandar við draugabæinn Varosha. Yfirvöld á norðurhluta eyjunnar ætla að opna ströndina á nýjan leik en hún hefur verið lokuð frá 1974 þegar Tyrkir hertóku hluta eyjunnar sem hefur verið skipt í tvennt síðan. Varosha, sem heitir Maras á tyrknesku, hefur verið draugabær á einskismannslandi síðar um Lesa meira

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Dæmdur í 40 lífstíðarfangelsi fyrir fjöldamorð

Pressan
10.09.2020

Aðfaranótt nýársdags 2017 gekk Abdulkadir Masharipov inn á næturklúbb í Istanbúl í Tyrklandi og skaut 39 manns til bana. Hann er talinn vera félagi í hryðjuverkasamtökunum sem kenna sig við Íslamska ríkið. Á mánudaginn dæmdi tyrkneskur dómstóll hann í 40 lífstíðarfangelsi fyrir ódæðið. Masharipov, sem er frá Úsbekistan, var sakfelldur fyrir 39 morð og eina morðtilraun. Hann var því dæmdur Lesa meira

Hundurinn hljóp daglega að heiman eftir andlát eigandans – Dag einn elti sonurinn hann og sá hvert hann fór

Hundurinn hljóp daglega að heiman eftir andlát eigandans – Dag einn elti sonurinn hann og sá hvert hann fór

Pressan
23.01.2019

Það getur verið erfitt að missa gæludýr og þetta getur einnig verið erfitt í hina áttina, það er að segja að gæludýrin sakni eiganda síns. Í janúar 2017 lést eigandi hundsins Cesur. Hann hafði verið í eigu Tyrkjans Mehmet Ilhan í tvö ár en Ilhan lést 79 ára að aldri. Cesur var greinilega algjörlega niðurbrotinn Lesa meira

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Misheppnað byggingarverkefni – Bær með 600 höllum stendur tómur

Pressan
23.01.2019

Úr fjarlægð líkist bærinn Burj al Babas litlum bæ úr Disney-mynd. En hann er raunverulegur og er í Bolu í Tyrklandi. Nú stendur bærinn auður því þetta metnaðarfulla byggingarverkefni virðist farið út um þúfur. Fyrirtækið Sarot Group, sem stóð fyrir verkefninu, var úrskurðað gjaldþrota í nóvember en þá var búið að byggja tæplega 600 hallir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af