fbpx
Þriðjudagur 09.ágúst 2022

Tyrkland

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga á hættu að missa vegabréf sín

Pressan
04.12.2018

Mörg þúsund Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eiga nú á hættu að missa austurrísk vegabréf sín. Til að forðast það þurfa þeir að sanna að þeir séu ekki tyrkneskir ríkisborgarar. Samkvæmt austurrískum lögum má fólk aðeins vera með ríkisborgararétt í einu landi. Um 100.000 Austurríkismenn af tyrkneskum ættum eru á lista austurrískra yfirvalda yfir fólk sem Lesa meira

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Pressan
20.06.2018

Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira

Misreiknaði Erdogan sig þegar hann boðaði til kosninga?

Misreiknaði Erdogan sig þegar hann boðaði til kosninga?

Pressan
19.06.2018

Á sunnudaginn ganga Tyrkir að kjörkössunum og kjósa forseta og til þings. Recep Tayyip Erdogan er óumdeilanlega hinn „sterki maður“ í kosningabaráttunni en hann hefur setið lengi á valdastól. Hann leggur áherslu á að hann berjist gegn „illum öflum“ innan- og utanlands og lætur fólk ekki vera í neinum vafa að það er aðeins ein Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af