fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

tryggingasvik

Fótalaus maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tryggingasvik

Fótalaus maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir tryggingasvik

Pressan
15.11.2021

Í sjö ár hefur Ungverjinn Sandor, sem er nú 54 ára, þurft að nota hjólastól eftir að hann missti báðar fætur frá hné og niður. Það gerðist þegar hann, að eigin sögn, hrasaði og lenti fyrir lest. En nýlega var hann dæmdur í tveggja ára fangelsi og til að greiða allan málskostnað en hann var sakfelldur Lesa meira

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Morð, horfnir peningar og yfirhylming – Málið sem heltekur þjóðina

Pressan
26.10.2021

Þetta er saga sem er eiginlega jafn þykk og olíukennd og drullan víða í Suður-Karólínu. Margslungin og snertir marga fleti. Hneyksli, ríkt fólk, valdamikið fólk, spilling. Hver veit hvað? Enginn þorir að segja neitt. Þetta er málið sem heltekur marga Bandaríkjamenn þessa dagana. Málið snýst um Richard „Alex“ Murdaugh, 53 ára lögmann og fyrrum saksóknara úr Lesa meira

Keypti 17 tryggingar áður en hann sagaði fingur af sér

Keypti 17 tryggingar áður en hann sagaði fingur af sér

Pressan
07.02.2021

Algjör tilviljun eða skipulagt tryggingasvindl? Það er spurningin sem dómari í Hjørring á Jótlandi í Danmörku reynir nú að komast til botns í. Þar er nú réttað yfir 33 ára karlmanni sem er ákærður fyrir umfangsmikið tryggingasvindl. Hann sagði af sér litla fingur 2014 þegar hann var að vinna við sög í bílskúrnum sínum. Það vakti ákveðnar Lesa meira

Ótrúlegar tilraunir til tryggingasvika – Fórnaði fæti í von um bætur

Ótrúlegar tilraunir til tryggingasvika – Fórnaði fæti í von um bætur

Pressan
22.01.2019

Það virðast ekki vera nein takmörk á hugmyndaflugi fólks og vilja til að svíkja fé út úr tryggingafélögum. En að einhver gangi svo langt að fórna fæti til að fá bætur kann að þykja ótrúlegt en dæmi um slíkt er samt sem áður þekkt. Í nýlegri umfjöllun TV2 er fjallað um tilraunir Dana til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af