fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024

Tottenham

Pochettino með skot á Arsenal – Vill ekki fagn myndir úr klefanum nema að bikar sé með

Pochettino með skot á Arsenal – Vill ekki fagn myndir úr klefanum nema að bikar sé með

433
05.12.2018

Mauricio Pochettino knattspyrnustjóri Tottenham vill ekki sjá neinar myndir úr klefanum af fögnuði fyrr en lið hans vinnur titla. Með þessum orðum er Pochettino að skjóta á leikmenn Arsenal sem fögnuðu eins og þeir hefðu orðið Heimsmeistarar um helgina. Leikmenn Arsenal dældu út myndum eftir sigur á Tottenham á sunnudag. ,,Ef þú vinnur bikar eins Lesa meira

Hugo Lloris hættur að hugsa um ölvunaraksturinn

Hugo Lloris hættur að hugsa um ölvunaraksturinn

433
30.11.2018

Hugo Lloris fyrirliði Tottenham var heppinn að slasa ekki fólk þegar hann keyrði dauðadrukinn um götur London. Atvikið átti sér stað í ágúst en lögreglan stoppaði Lloris sem hafði verið að skemmta sér. Markvörðurinn segist ekki hugsa lengur um þetta atvik. Hann missti ökuréttindi sín. ,,Það mikilvægasta er bara að einbeita sér áfram að vinnunni Lesa meira

Tottenham fær furðulega auglýsingu harkalega í andlitið

Tottenham fær furðulega auglýsingu harkalega í andlitið

433
25.10.2018

Auglýsingadeild Tottenham hefur fengið auglýsingu frá sér um nýjan heimavöll félagsins, harkalega í bakið. Tottenham auglýsir nýjan heimavöll sem eina staðinn til að horfa á Meistaradeildina í London. Völlurinn er ekki klár og verður það ekki fyrr en undir lok árs þegar keppni í riðlum Meistaradeildarinnar er á enda. Þá eru allar líkur á því Lesa meira

Tottenham hefur áhyggjur af Eriksen

Tottenham hefur áhyggjur af Eriksen

433
08.10.2018

Tottenham óttast að Christian Eriksen glími nú við meiðsli sem erfitt gæti reynst að losna við. Eriksen hefur misst af síðustu leikjum Spurs vegna meiðsla í baki, þau gætu plagað hann til lengri tíma. Meðsli Eriksen eru í taug í baki og hefur hann fundið fyrir meiðslunum lengi. Nú varð hann hins vegar að stíga Lesa meira

Upphitun fyrir leik Huddersfield og Tottenham – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir leik Huddersfield og Tottenham – Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
28.09.2018

Tottenham mun sækja til sigurs á morgun er liðið heimsækir Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni. Huddersfield er eitt af þremur liðum deildarinnar sem hefur enn ekki náð í sigur í deildinni á tímabilinu. Huddersfield situr í neðsta sæti deildarinnar með aðeins tvö stig en Tottenham er í fimmta sætinu með 12 stig. Upplýsingar um leikinn: Laugardagur Lesa meira

Þetta eru mistökin sem Tottenham gerði gegn Liverpool

Þetta eru mistökin sem Tottenham gerði gegn Liverpool

433
21.09.2018

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að liðið hafi sýnt stjörnum Liverpool of mikla virðingu er liðin áttust við síðustu helgi. Tottenham þurfti að sætta sig við 2-1 tap og tapaði svo einnig 2-1 gegn Inter Milan í Meistaradeildinni. Pochettino segir að sínir menn hafi sýnt þeim Roberto Firmino og Mohamed Salah of mikla virðingu. ,,Að Lesa meira

Upphitun fyrir Brighton – Tottenham: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

Upphitun fyrir Brighton – Tottenham: Sjáðu líkleg byrjunarlið, stuðla og fleira

433
21.09.2018

Tottenham þarf að svara fyrir sig í ensku úrvalsdeildinni um helgina er liðið heimsækir Brighton. Tottenham hefur tapað síðustu þremur leikjum sínum í öllum keppnum og tveimur í deildinni. Liðið tapaði gegn Watford og Liverpool í úrvalsdeildinni og lá svo 2-1 fyrir Inter Milan í Meistaradeildinni. Brighton er taplaust í síðustu tveimur leikjum sínum en Lesa meira

Pochettino segir stress hafa mikið með meiðsli Lloris að gera – Keyrði fullur

Pochettino segir stress hafa mikið með meiðsli Lloris að gera – Keyrði fullur

433
21.09.2018

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham segir að stress vegna drykkju og aksturs séu ástæða þess að Hugo Lloris sé meiddur. Lloris var handtekinn á dögunum fyrir að keyra blindfullur, hann hafði meðal annars ælt í bíl sinn. Lloris spilaði nokkrum dögum síðar en meiddist og hefur ekkert spilað síðan þá. ,,Ég held að hann hafi verið Lesa meira

Pochettino segir að Tottenham gæti rekið sig á næstu viku

Pochettino segir að Tottenham gæti rekið sig á næstu viku

433
21.09.2018

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham virðist ekki alveg öruggur með starfið sitt þessa dagana. Tottenham hefur tapað þremur leikjum í röð enn Pochettino heimsækir Brighton um helgina með sína menn. Liðið mætir svo Watford í deildarbikarnum í næstu viku og þar gæti allt klárast að mati Pochettino. Ef illa fer. ,,Ég stend við bakið á félaginu, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Hvalur sprakk í tætlur