fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

Pochettino segir stress hafa mikið með meiðsli Lloris að gera – Keyrði fullur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. september 2018 15:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino stjóri Tottenham segir að stress vegna drykkju og aksturs séu ástæða þess að Hugo Lloris sé meiddur.

Lloris var handtekinn á dögunum fyrir að keyra blindfullur, hann hafði meðal annars ælt í bíl sinn.

Lloris spilaði nokkrum dögum síðar en meiddist og hefur ekkert spilað síðan þá.

,,Ég held að hann hafi verið stressaður í leiknum gegn Manchester United,“ sagði Pochettino.

,,Meiðslin komu og ég held að stressið hafi haft áhrif.“

,,Meiðslin gefa honum tíma til að hugsa málið í rólegheitum. Það var gríðarlegt stress fyrir hann að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“

Mjög óöruggur í starfi og fær engin skilaboð – ,,Höfum ekkert talað saman síðustu mánuði“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“

Segir útspil Hermanns hafa komið sér á óvart – „Mér fannst það sérstakt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir

Treyju Manchester United fyrir næsta tímabil lekið og stuðningsmenn eru gáttaðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool

Allt klappað og klárt – Arne Slot tekur við Liverpool
433Sport
Í gær

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Í gær

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm