fbpx
Mánudagur 25.maí 2020

tónlist

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Taugasjúkdómur og heilaæxli höfðu mótandi áhrif á Lay Low: „Ég fékk annað tækifæri“

Fókus
24.11.2018

Hún var skírð Louise Elizabeth Ganeshalingam og endurnefnd Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir þegar hún var átta ára. Flestir Íslendingar þekkja hana einfaldlega undir listamannsnafninu Lay Low síðan árið 2006. Þá heillaði hún þjóðina upp úr skónum með einlægum og innilegum söng og hefur allar götur síðan fengist við tónlist. DV ræddi við Lay Low um ferilinn, veikindin, framtíðina og fleira. Kirkjustarfið kveikti áhugann Lay Low er fædd árið Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

CYBER spilar í DV Tónlist

CYBER spilar í DV Tónlist

Fókus
16.11.2018

  Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn.  Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS,  síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja til Lesa meira

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar

Fókus
27.10.2018

Hljómsveitin Sycamore Tree var stofnuð af fatahönnuðinum Gunna Hilmars og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur árið 2016. Fyrsta platan Shelter vakti mikla athygli og nú eru þau að taka upp plötu númer tvö með heimsþekktum útsetjara. DV ræddi við Ágústu og Gunna meðal annars um tónlistina, ágreininginn um Bítlana og skrýtið tilboð frá flipp klúbbi eiginkvenna Lesa meira

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Hugmynd á skemmtiferðaskipi við Flatey verður að plötu

Fókus
13.10.2018

Hljómsveitin Ylja hefur verið í uppáhaldi hjá mörgum tónlistarunnendum landsins en hljómsveitin er þekkt fyrir fallegar og angurværar texta- og lagasmíðar ásamt fögrum og harmónerandi söng hljómsveitarmeðlima. Hljómsveitina skipa vinkonurnar Gígja Skjaldardóttir, frá Patreksfirði, og Bjartey Sveinsdóttir, frá Hafnarfirði. Hljómsveitina stofnuðu þær fyrir sléttum áratug þegar þær hittust í kór Flensborgarskólans og hafa þær allar Lesa meira

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

„Þetta er sú alstærsta gjöf sem ég hef fengið í lífinu“

Fókus
08.10.2018

Poppstjarnan og öðlingurinn Páll Óskar Hjálmtýsson er listamaður sem hefur snert mörg íslensk tónlistarhjörtu á löngum og glæstum ferli. Palli hefur ekki einungis látið sig tónlistina varða heldur hefur hann verið mikilvæg og öflug rödd í réttlætisbaráttu samkynhneigðra sem og annarra mikilvægra málefna en söngvarinn kemur fram á styrktartónleikum undir formerkinu Lof mér að lifa – Lesa meira

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

DV tónlist í beinni: Páll Óskar og Celebrating David Bowie

Fókus
05.10.2018

Celebrating David Bowie   Páll Óskar Það verður öllu tjaldið til í DV tónlist í dag þar sem efnt verður til heljarinnar tónlistarveislu. Við hefjum leikinn þar sem vinsælasti söngvari og tónlistarmaður landsins Páll Óskar Hjálmtýsson kemur í heimsókn og tekur lagið eins og honum er einum lagið. Útsendingin hefst á slaginu 13:00 á vef Lesa meira

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Valdimar: Fyrst og fremst eru það forréttindi að fá að vinna við það sem manni finnst skemmtilegt

Fókus
15.09.2018

Keflvíkingurinn og marg krýndur söngvari ársins Valdimar Guðmundsson er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn sló fyrst í gegn með plötunni Undraland með hljómsveit sinni Valdimar en hljómsveitin hefur verið ein sú vinsælasta hér á landi. Frá stofnun (2009) hefur hljómsveitin gefið út þrjár hljóðversplötur Undraland , Um stund, Batnar útsýnið en sú fjórða í röðinni Lesa meira

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Októberfest og Sprite Zero Klan í DV Sjónvarp

Fókus
07.09.2018

Kl. 13:00 í DV Tónlist verður tónlistarhátíðin Októberfest alsráðandi en hún fer fram í Vatnsmýrinni dagana 6-8 september. Forsvarsmenn hátíðarinnar koma í heimsókn ásamt hljómsveitinni SZK aka. Sprite Zero Klan en þeir koma jafnframt fram á hátíðinni. Hljómsveitin gaf frá sér plötuna Aprílgabb fyrr á þessu ári sem sló rækilega í gegn og þá sérstaklega Lesa meira

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Una:Við þurfum að vera dugleg að hlúa að senunni og styðja íslenska tónlistarmenn

Fókus
01.09.2018

Söngkonan og lagasmiðurinn Una Stef hefur verið áberandi í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Una skaust fram á sjónarsviðið árið 2014 með plötunni Songbook og hefur síðan sent frá sér slagara líkt og “The One” sem fékk jafnframt tilnefningu sem lag ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum í ár auk þess sem Una sjálf var tilnefnd sem söngkona Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af