fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Þorpið

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Bjóða litlar íbúðir á 17-34 milljónir í Gufunesi

Eyjan
23.05.2019

Borgarráð hefur samþykkt lóðavilyrði til Þorpsins vistfélags vegna hagkvæms húsnæðis fyrir ungt fólk og fyrstu kaupendur í Gufunesi. Félagið auglýsir íbúðir í nýju smáíbúðahverfi á 17-34 milljónir króna sem verða afhentar kaupendum eftir ár. Þetta kemur fram í tilkynningu.  Þorpið vistfélag hefur undanfarin tvö ár unnið að þróun á nýju hagkvæmu húsnæði fyrir ungt fólk Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af