fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Thomas Patrick Connally Jr

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Dæmdur í rúmlega þriggja ára fangelsi fyrir að hóta Anthony Fauci

Pressan
09.08.2022

Í síðustu viku var Thomas Patrick Connally Jr., 56 ára, dæmdur í 37 mánaða fangelsi af alríkisdómstól í Maryland. Hann var handtekinn í Vestur-Virginíu á síðasta ári og ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við Anthony Fauci, aðalsérfræðing bandarískra stjórnvalda í smitsjúkdómum. Hann var því ákærður fyrir að hafa haft í hótunum við embættismann alríkisstjórnarinnar. Connally játaði að hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af