Þjótandi – Sérhæfing og ný tækni í jarðvinnu og vegagerð
Kynning18.05.2019
Fyrirtækið Þjótandi á Hellu er eitt af stærri fyrirtækjum á Suðurlandi í jarðvinnu. Í dag er fyrirtækið með um 20 starfsmenn í vinnu, yfir 50 vinnuvélar og 18 vörubíla. Fyrirtækið var ekki stórt í upphafi, en árið 1991 keypti Ólafur Einarsson, sem er fæddur og uppalinn á Hellu, sér gröfu eftir að hann varð atvinnulaus Lesa meira