fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

þingkosningar

Dramatískt kosningakvöld í Danmörku – Þetta eru sigurvegarar og taparar kosninganna

Dramatískt kosningakvöld í Danmörku – Þetta eru sigurvegarar og taparar kosninganna

Eyjan
02.11.2022

Klukkan átti skammt eftir í eitt í nótt að dönskum tíma þegar síðustu atkvæðin í þingkosningum gærdagsins höfðu verið talin. Óhætt er að segja að spenna hafi ríkt allt fram að síðustu tölum. Samkvæmt útgönguspám Danska ríkisútvarpsins (DR) og TV2, sem voru birtar þegar kjörstöðum var lokað klukkan 20, þá stefndi í að rauða blokkinn, vinstri Lesa meira

Fréttaskýring – Þingkosningar í Danmörku á morgun – Gríðarleg spenna

Fréttaskýring – Þingkosningar í Danmörku á morgun – Gríðarleg spenna

Eyjan
31.10.2022

Danir ganga að kjörborðinu á morgun og kjósa til þings. Mikil spenna ríkir um úrslitin og segja margir stjórnmálafræðingar að erfitt sé að spá fyrir um úrslitin. Samkvæmt skoðanakönnunum þá munu hvorki rauð-blokk né blá-blokk ná meirihluta á þingi en til þess þarf 90 þingmenn. Rauð-blokk stendur aðeins betur að vígi og mældist með 83 Lesa meira

Boðar væntanlega til þingkosninga í Danmörku í dag

Boðar væntanlega til þingkosninga í Danmörku í dag

Eyjan
05.10.2022

Allt bendir til að Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, boði til þingkosninga í dag. Í sumar gaf Radikale Venstre, sem er stuðningsflokkur minnihlutastjórnar Jafnaðarmanna (flokks Frederiksen) frest til upphafs þings nú í október til að boða til kosninga. Að öðrum kosti myndi flokkurinn leggja fram vantrauststillögu á ríkisstjórnina. Ljóst er að ríkisstjórnin þarf á stuðningi Radikale Venstre að halda og því kemst Frederiksen ekki hjá því að boða Lesa meira

Lýsir yfir sigri í ítölsku þingkosningunum – Giorgia Meloni væntanlega nýr forsætisráðherra

Lýsir yfir sigri í ítölsku þingkosningunum – Giorgia Meloni væntanlega nýr forsætisráðherra

Eyjan
26.09.2022

Giorgia Meloni, leiðtogi flokksins Bræðralags Ítalíu, lýsti í nótt yfir sigri í þingkosningunum sem fóru fram í gær. Niðurstaðan þýðir að nú verður væntanlega mynduð miðhægristjórn undir forystu Meloni. Bræðralag Ítalíu er hægriflokkur, að margra mati ekkert annað en öfgahægriflokkur, fasistaflokkur. Meloni lýsti yfir sigri í nótt að sögn Reuters. Hún sagðist einnig ekki hafa í hyggju Lesa meira

Lilja telur að Sigurður Ingi sé í dauðafæri til að verða næsti forsætisráðherra

Lilja telur að Sigurður Ingi sé í dauðafæri til að verða næsti forsætisráðherra

Eyjan
01.09.2021

Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins og mennta- og menningarmálaráðherra, segir að Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður flokksins, sé í dauðafæri á að leiða næstu ríkisstjórn. Þetta sagði hún þegar hún var spurð hvort hún vilji sjá Sigurð Inga leiða næstu ríkisstjórn. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Aðspurð um hvort núverandi stjórn sé besti valkosturinn í hennar Lesa meira

Meirihluti kjósenda VG hyggst kjósa annan flokk í haust

Meirihluti kjósenda VG hyggst kjósa annan flokk í haust

Eyjan
27.07.2021

Tæplega helmingur þeirra sem kaus Vinstri græn í síðustu alþingiskosningum hyggst kjósa flokkinn í kosningunum í haust. Framsóknarflokkurinn endurheimtir töluvert af fylginu sem fór til Miðflokksins og fylgi VG, Miðflokksins og Samfylkingarinnar er á mikilli hreyfingu. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem Prósent gerði fyrir Fréttablaðið. Fram kemur að 49% kjósenda VG ætli að kjósa flokkinn Lesa meira

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Eyjan
16.07.2021

Ef gengið yrði til kosninga nú myndi ríkisstjórnin ekki ná meirihluta á þingi þrátt fyrir að njóta stuðnings meirihluta kjósenda. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem MMR gerði í samstarfi við mbl.is og Morgunblaðið. Fram kemur að 55% svarenda styðji ríkisstjórnina. Fram kemur að Vinstri græn tapi þriðjungi fylgis síns frá síðustu kosningum og fái nú sjö þingsæti. Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af