Kanye West alsæll með nýju Tesluna sína: „Ég er kominn inn í framtíðina“
24.04.2018
Tónlistarmaðurinn Kanye West keypti sér nýjan bíl fyrir stuttu, Teslu Model S, og lítur allt út fyrir að hann sé hæstánægður með kaupin. West sparaði hvorki stóru orðin né ánægjuna á Twitter-síðu sinni, segist meira að segja ætla að fljúga á nýju Teslunni til mars. Hvort maðurinn sé að grínast eða ekki er enn óljóst Lesa meira