Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
PressanDaniel Lönn fyrrum varaþingmaður og sveitarstjórnarfulltrúi Svíþjóðardemókrata hefur verið ákærður fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni en hann hafði áður verið rekinn úr flokknum fyrir myndbönd, sem höfðu verið í umferð, en á þeim mátti sjá hann undir áhrifum og láta dólgslega en hann hélt þó áfram að starfa fyrir flokkinn. Það er Expressen sem fjallar um Lesa meira
Ótrúleg vanhæfni sænskra fangavarða – Ráðalausir þegar fangar flúðu
FréttirFangaverðir í fangelsi í Borås í Svíþjóð eru gagnrýndir fyrir slæleg viðbrögð vegna flótta fanga úr fangelsinu. Voru þeir ekki með viðeigandi símanúmer hjá lögreglunni á svæðinu til að hringja í og vissu í raun ekki hvernig þeir áttu að bregðast við vegna skorts á þjálfun. Eru fangelsismálayfirvöld einnig gagnrýnd fyrir lélega þjálfun fangavarða. Aftonbladet Lesa meira
Óvæntar vendingar í sænsku kynferðisbrotamáli – Grunur beinist að meintum þolanda
PressanUm klukkan 19 að kvöldi föstudagsins 24. október síðastliðins var ung kona á gangi í almenningsgarðinum Pildammsparken í miðborg Malmö í Svíþjóð. Unga konan hringdi í neyðarlínuna og sagðist telja að einhver væri að elta hana. Sambandið slitnaði en síðan þá hefur lögreglan rannsakað mál konunnar vegna gruns um að hún hafi orðið fyrir nauðgun Lesa meira
Vilja að sænska ríkið fái leyfi til að búa til barnaklám
PressanDómsmálaráðherra Svíþjóðar Gunnar Strömmer hefur lagt til að lögreglan þar í landi fái heimild til að búa til barnaklám með gervigreind í þeim tilgangi að hafa hendur í hári barnaníðinga. Byggir þetta á tillögum starfshóps sem afhentar voru ráðherranum í gær en Aftonbladet greinir frá þessu. Markmiðið með þessari aðferð væri að nýta hana meðal Lesa meira
Gabba og lokka börn til að fremja morð
PressanGlæpagengi í Svíþjóð beita blekkingum til að fá börn til að fremja ódæðisverk fyrir sig þar á meðal morð. Eru börnin ekki síst blekkt með loforðum um peningagreiðslur sem annaðhvort er ekki staðið við eða þá greitt með greiðslum sem engin innistæða eða raunverulegir peningar eru á bak við. Í umfjöllun sænska ríkissjónvarpsins, SVT, kemur Lesa meira
Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
PressanTöluvert hefur verið fjallað í dag í sænskum fjölmiðlum um einkasamkvæmi sem bæði dóttir og mágkona forsætisráðherra landsins, Ulf Kristersson, héldu í öðrum af tveimur embættisbústöðum ráðherrans. Sérfræðingur í spillingu segir ljóst að slík notkun, sem hafi ekkert með störf forsætisráðherra að gera, á bústaðnum sé ekki viðeigandi og enginn forvera hans hafi notað hann Lesa meira
Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
PressanNýlega tók leigubílstjórinn Mats Andersson farþega upp í leigubíl sinn í bænum Veberöd á Skáni í Suður-Svíþjóð. Farþeginn bað Andersson um að fá símann hans lánaðan í smástund þar sem hann þyrfti að hringja stutt símtal. Andersson sá ekkert athugavert við það en þetta átti hins vegar eftir að reynast honum dýrt. Daginn eftir komst Lesa meira
Þingmaður Svíþjóðardemókrata kærður fyrir innrás í einkalíf konu – Segir hana boða öfgastefnu
FréttirKona að nafni Lotta Lindqvist hefur lagt fram kæru á hendur þingmanni Svíþjóðardemókrata á sænska þinginu, Rashid Farivar, fyrir innrás í einkalíf hennar. Þingmaðurinn tók mynd af Lindqvist þegar þau voru bæði að sækja börn sín sem eru nemendur í sama leikskólanum. Ástæðan fyrir myndatökunni var að þingmanninum mislíkaði mjög að Lindqvist var með svokallaðan Lesa meira
Sænski herinn grautfúll – Löngu búinn að biðja stjórnvöld um auknar drónavarnir en engin svör fengið
FréttirEins og sagt hefur verið frá í fréttum hafa nágrannaríki Íslands á Norðurlöndum þurft undanfarna viku að eiga við ítrekuð flug dróna frá aðilum sem enn eru óþekktir en grunurinn hefur beinst að Rússum. Drónarnir hafa meðal annars truflað starfsemi flugvalla. Töluverð óánægja er innan sænska hersins sem óskaði eftir því í sumar við stjórnvöld Lesa meira
Segja eitt stórt vanta í nýja kanónu sænskrar sögu og menningar
FréttirFyrr í dag kynnti Parisa Liljestrand menningarmálaráðherra Svíþjóðar svokallaða kanónu sænskrar menningar og sögu. Kanónan er listi yfir 100 mikilvægustu, bókmenntaverk, tónverk, kvikmyndir, leikrit, fræðirit, atburði, uppfinningar, breytingar á stofnunum þjóðfélagsins o.s.frv. í sænskri sögu. Stefnan er að allt það sem er á listanum þekki hver einasti Svíi og sem flestir frá öðrum löndum. Gerð Lesa meira
