fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024

Súmatra

Vísindamenn segja að ofureldfjall geti byrjað að gjósa fyrirvaralaust

Vísindamenn segja að ofureldfjall geti byrjað að gjósa fyrirvaralaust

Pressan
13.11.2021

Næsta gos í ofureldfjalli getur vel hafist án þess að gera nokkur boð á undan sér. Þetta er niðurstaða hóps vísindamanna sem hefur rannsakað ofureldfjallið Toba á Súmötru í Indónesíu. Í rannsókninni skoðuðu vísindamenn frá Peking háskóla og háskólanum í Genf tvö gos í fjallinu. Annað fyrir 840.000 árum og hitt fyrir 75.000 árum. Í báðum þessum gosum varð ekki skyndilegt flæði kviku Lesa meira

Stærsta eldgos sögunnar gerði gat á ósonlagið og gerði næstum út af við mannkynið

Stærsta eldgos sögunnar gerði gat á ósonlagið og gerði næstum út af við mannkynið

Pressan
27.06.2021

Drunur sem heyrðust um nær alla Suðaustur-Asíu hafa líklega skotið forfeðrum okkar skelk í bringu fyrir um 74.000 árum. Þessar drunur komu frá eldfjallinu Toba á Súmötru þegar gos hófst þar og það ekkert smá gos. Svo mikil aska kom upp úr eldfjallinu að himininn varð svartur og sólargeislar náðu ekki til jarðar um langa hríð vegna öskunnar. Það hafði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af