fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

Súkkulaðikaka

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Hin fullkomna súkkulaðikaka – bráðholl og syndsamlega góð

Matur
29.01.2023

Hér er á ferðinni hin fullkomna janúar kaka, þar sem margir eru að sneiða hjá sykrinum eftir jólin, syndsamlega góð og líka svo falleg. Þessi hentar ótrúlega vel sem fyrsta afmæliskakan eða í afmælin þegar maður vill bjóða upp á köku en ekki uppfulla af sykri. Heiðurinn af þessari dásemd á Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir sem Lesa meira

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Hrekkjavökukaka eins og þær gerast bestar – dásamlega mjúk súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning

Matur
27.10.2022

Hrekkjavakan er framundan en mánudaginn 31.október er stóri dagurinn. Margir munu taka forskot á sæluna um helgina og halda hrekkjavökupartí og útbúa hrekkjavökukræsingar sem bæði gleðja og trylla. Hér er ein ótrúlega ljúffeng súkkulaðikaka í hrekkjavökubúning sem er vel þessi virði að baka og njóta. Hver og einn getur skreytt hana að vild og leikið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af