fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025

Stríð

80 fóru í stríð en 81 sneri heim

80 fóru í stríð en 81 sneri heim

Fókus
11.11.2018

Smáríkið Liechtenstein er ekki beint þekkt sem mikið hernaðarveldi enda er íbúafjöldinn svipaður og í Kópavogi. Hertogadæmið hefur þó fengið sinn skerf af innrásum og yfirtöku líkt og flest Evrópuríki í gegnum aldirnar. Til dæmis þegar Napóleon Frakklandskeisari lagði það undir sig í upphafi nítjándu aldar í tilraun sinni til að verða alheimseinvaldur. Landið er Lesa meira

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

Íranar hafa styrkt stöðu sína í valdataflinu í Mið-Austurlöndum

14.10.2018

Undanfarið hefur örfoka og torfært eyðimerkursvæði á landamærum Sýrlands og Íraks dregið að sér mikla athygli ýmissa ríkja. Svæðið er um 20 kílómetrar að lengd. Þar hafa hersveitir, sem Íranar styðja, komið sér fyrir og hafa nú yfirráð yfir landamærunum. Hætt er við að þetta svæði verði nú miðpunktur mikils uppgjörs Bandaríkjanna og Írans um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af