fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Stjörnufræði

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Fókus
10.04.2024

Körfuboltagoðsögninni Charles Barkley fannst ekki mikið koma til sólmyrkvans á mánudag. Eða þá heldur að fólk væri að leggja það á sig að horfa til himins til að fylgjast með þessu. Þvert á móti fannst honum það vera aular sem það gerðu. „Voruð þið einhverjir af þessum aulum sem sem stóðu úti og störðuð á Lesa meira

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Gæti hafa fundið hina dularfullu níundu plánetu fyrir 38 árum

Pressan
28.11.2021

Stjörnufræðingar hafa lengi rætt um hvort níunda plánetan sé á braut um sólina. Ef svo er þá er hún mjög langt frá sólinni, svo langt að við höfum aldrei séð hana. En niðurstöður nýrrar rannsóknar styðja tilgátur um tilvist þessarar dularfullu plánetu. Michael Rowan-Robinson, stjörnufræðingur hjá Imperial College London, fór yfir gögn frá gervihnettinum IRAS frá 1983 og fann þar þrjú Lesa meira

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Pressan
16.01.2019

Í nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira

15. ágúst 1977 – WOW!

15. ágúst 1977 – WOW!

Fókus
24.09.2018

Aðfaranótt 15. ágúst 1977 var eins og hver önnur næturvakt í Big Ear útvarpssjónaukanum hjá The Ohio State University í Bandaríkjunum. Skyndilega nam tækjabúnaðurinn öðruvísi merki en venjulega. Það varði í 72 sekúndur og var „hávært“ og mun sterkara en önnu merki sem bárust utan úr himingeimnum þessa nótt. Merkið var einnig á þröngu tíðnisviði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af