fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024

Starbucks

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Skiptar skoðanir meðal Íslendinga á komu Starbucks – „Kaffið er drasl en bakkelsið fínt“

Fréttir
07.08.2024

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur malasíska fyrirtækið Berjaya Food International tryggt sér rétt til að reka kaffihús á Íslandi undir merkjum bandarísku kaffihúsakeðjunnar Starbucks, sem er stærsta kaffihúsakeðja heims. Fram hefur komið að stefnt sé að því að opna kaffihúsið á fyrri hluta næsta árs í miðborg Reykjavíkur. Margir Íslendingar sem tjáð Lesa meira

Vann á sama kaffihúsinu í sjö ár – Þrjár mínútur kostuðu hana starfið

Vann á sama kaffihúsinu í sjö ár – Þrjár mínútur kostuðu hana starfið

Pressan
17.08.2022

Í tæp sjö ár starfaði Joselyn Chuquilanqui hjá bandarísku kaffihúsakeðjunni Starbucks. Dag einn mætti hún þremur mínútum of seint og var rekin. Hún hafði sjálf átt von á að verða rekin því hún segir að keðjan hafi leitað að ástæðu til að reka hana vegna baráttu hennar fyrir að starfsfólk Starbucks í Bandaríkjunum gangi í stéttarfélag. Hún hafði hvatt samstarfsfólk sitt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af