fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024

spilling

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Pressan
16.01.2019

Fjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Pressan
08.01.2019

Á þeim fimm mánuðum sem nýr spillingardómstóll hefur starfað í Íran hafa að minnsta kosti sjö kaupsýslumenn verið dæmdir til dauða og 96 til viðbótar hafa fengið þunga dóma, allt að lífstíðarfangelsi, fyrir að hafa hagnast á efnahagskreppunni sem landið glímir við vegna refsiaðgerða Bandaríkjanna. Þrír hinna dauðadæmdu hafa nú þegar verið teknir af lífi. Lesa meira

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn

16.12.2018

Nýlega var Alejandro Andrade, fyrrverandi fjármálaráðherra Venesúela, dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir þátt sinn í umfangsmikilli spillingu í hinu sósíalíska ríki Venesúela. Dómurinn var kveðinn upp af dómstól á West Palm Beach í Bandaríkjunum. Á þeim fjórum árum sem hann var fjármálaráðherra tók hann við mútum upp á einn milljarð dollara og fóru peningarnir Lesa meira

Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu

Fyrirsæta sem dvaldi á Íslandi talin hafa verið myrt – Heimsótti ömmu sína í Kópavogi á sumrin – Fjölskyldan berst við spillingu

Fréttir
26.10.2018

Í nóvember árið 2017 hrapaði litháísk fyrirsæta að nafni Dovile Didziunaityte til bana af hótelsvölum á fjórtándu hæð í borginni Klaipeda í Litháen. Dovile, sem á ömmu búsetta á Íslandi og hafði dvalið hér á sumrin, hafði að öllum líkindum verið byrluð eiturlyf og henni haldið nauðugri og henni nauðgað í marga daga samfleytt. Ættingjar Lesa meira

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Lögmaður Trump viðurkennir lögbrot – Trump gaf honum fyrirmæli um að fremja lögbrot – Hvað gerir þingið?

Pressan
22.08.2018

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, gaf lögmanni sínum, Michael Cohen, fyrirmæli um að greiða tveimur konum háar fjárhæðir til að þær myndu ekki skýra frá meintum ástarsamböndum sínum við Trump. Þetta gerðist í aðdraganda forsetakosninganna 2016. Þetta kom fram fyrir rétti í New York í gær þar sem Cohen játaði fjölda brota en hann hafði gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af