fbpx
Miðvikudagur 15.júlí 2020

spilling

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Mueller rýfur þögnina – „Ráðgjafi Trump verður áfram dæmdur glæpamaður og það er við hæfi“

Pressan
Fyrir 2 dögum

Donald Trump, Bandaríkjaforseti, felldi í síðustu viku niður refsingu fyrrum ráðgjafa síns og vinar, Roger Stone, sem hafði verið dæmdur í 40 mánaða fangelsi. Margir hafa gagnrýnt þetta og segja þetta ekkert annað en helbera spillingu og misnotkun valds. Þar á meðal er Mitt Romney öldungardeildarþingmaður repúblikana frá Utah. Á sunnudaginn urðu þau tíðindi að Lesa meira

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

John Bolton segir mögulegt endurkjör Trump ávísun á hörmungar

Pressan
Fyrir 3 vikum

John Bolton, fyrrum þjóðaröryggisráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, segir að forsetakosningarnar í nóvember séu síðasta tækifæri bandarísku þjóðarinnar til að koma í veg fyrir mjög skaðlegar afleiðingar af forsetatíð Trump. Þetta sagði hann í samtali við ABC News á sunnudagskvöldið. Þetta var fyrsta stóra viðtalið sem Bolton veitti í tengslum við útgáfu á nýrri bók hans Lesa meira

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Háttsettur norskur lögreglumaður dæmdur í 21 árs fangelsi

Pressan
Fyrir 3 vikum

Á föstudaginn staðfesti áfrýjunarréttur, Lögmannsréttur, í Osló 21 árs fangelsisdóm yfir Eirik Jensen fyrrum yfirmanni hjá lögreglunni. Hann var fundinn sekur um umfangsmikla spillingu og aðild að fíkniefnasmygli. Dómurinn staðfesti þar með niðurstöðu undirréttar í Osló frá 2017. Jensen sagði við dómsuppkvaðningu að hann muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. Hægt er að áfrýja dómum Lögmannsréttarins Lesa meira

Ísland spilltast Norðurlandanna níunda árið í röð – Namibía í 56. sæti

Ísland spilltast Norðurlandanna níunda árið í röð – Namibía í 56. sæti

Eyjan
23.01.2020

Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem kemst ekki á topp 10 listann yfir minnst spilltu þjóðirnar í árlegri úttekt Transparency International á spillingu þjóða heims fyrir árið 2019. Samkvæmt listanum er Ísland því spilltasta Norðurlandaþjóðin, níunda árið í röð. Sett á gráan lista Ísland var sett á gráan lista FATF, alþjóðlegra samtaka sem berjast gegn peningaþvætti Lesa meira

Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“

Björn Bjarnason: „Þetta er réttnefnd pólitísk spilling“

Eyjan
30.12.2019

Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra, fjallar um kreppu jafnaðarmennskunnar í pistli sínum í dag. Fer hann yfir útreið breska Verkamannaflokksins á dögunum, sem var sú versta í 80 ár og nefnir einnig að jafnaðarmannaflokkar í Þýskalandi og á Norðurlöndunum séu í tilvistarvanda, jafnvel þótt þeir séu í ríkisstjórn. Þá nefnir Björn að Sjálfstæðisflokkurinn gegni mikilvægu hlutverki Lesa meira

Bjarni Ben valinn spilltastur þingmanna – „Líklega spilltasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar“ – Sjáðu úrslitin

Bjarni Ben valinn spilltastur þingmanna – „Líklega spilltasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar“ – Sjáðu úrslitin

Eyjan
02.12.2019

Umræða um spillingu á Íslandi hefur sjaldan verið eins áberandi og nú, eftir að mál Samherja í Namibíu komst í sviðsljósið. Gunnar Smári Egilsson, stofnandi sósíalistaflokks Íslands, blés til óformlegrar könnunar á Facebook, yfir spilltustu alþingismennina.  Reyndist Bjarni Benediktsson vera spilltastur stjórnmálamanna að mati þátttakenda. Þann 30. nóvember spurði Gunnar Smári á Facebook: „Samkvæmisleikur um Lesa meira

Þorvaldur um spillingu hér á landi – „Alþingi hóf þá til flugs nýja stétt auðmanna sem hafa leikið á þingið eins og falska fiðlu æ síðan“

Þorvaldur um spillingu hér á landi – „Alþingi hóf þá til flugs nýja stétt auðmanna sem hafa leikið á þingið eins og falska fiðlu æ síðan“

Eyjan
07.03.2019

Það getur varla dulist nokkrum manni að spilling er til staðar í stjórnmálum og viðskiptum hér á landi enda er þess jafnan getið í helstu heimildum um spillingu á heimsvísu, til dæmis hjá Gallup og Transparency International. Þetta segir í upphafi greinar Þorvaldar Gylfasonar, prófessors, í Fréttablaðinu í dag. Í henni fjallar hann um spillingu Lesa meira

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Stálu ferðatösku fullri af reiðufé frá fyrrum einræðisherra

Pressan
16.01.2019

Fjórir þjófar, fyrrum einræðisherra og ferðataska stútfull af peningaseðlum. Þetta er hráefnið í réttarhöldum sem nú fara fram í Simbabve. Þar eru þrjár konur ákærðar fyrir að hafa stolið ferðatösku sem innihélt 150.000 dollara í reiðufé og var geymd í afskekktu húsi utan við höfuðborgina Harare. Þá vaknar auðvitað spurningin um hver á svo mikið Lesa meira

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Konungur gullmyntanna endaði í gálganum – Vafasöm málsferð

Pressan
08.01.2019

Á þeim fimm mánuðum sem nýr spillingardómstóll hefur starfað í Íran hafa að minnsta kosti sjö kaupsýslumenn verið dæmdir til dauða og 96 til viðbótar hafa fengið þunga dóma, allt að lífstíðarfangelsi, fyrir að hafa hagnast á efnahagskreppunni sem landið glímir við vegna refsiaðgerða Bandaríkjanna. Þrír hinna dauðadæmdu hafa nú þegar verið teknir af lífi. Lesa meira

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn

Fjármálaráðherra Venesúela makaði krókinn

16.12.2018

Nýlega var Alejandro Andrade, fyrrverandi fjármálaráðherra Venesúela, dæmdur í tíu ára fangelsi fyrir þátt sinn í umfangsmikilli spillingu í hinu sósíalíska ríki Venesúela. Dómurinn var kveðinn upp af dómstól á West Palm Beach í Bandaríkjunum. Á þeim fjórum árum sem hann var fjármálaráðherra tók hann við mútum upp á einn milljarð dollara og fóru peningarnir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af