fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

sóttvarnaaðgerðir

Ekki nóg að bólusetja fólk til að stöðva Ómíkron

Ekki nóg að bólusetja fólk til að stöðva Ómíkron

Pressan
16.12.2021

Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar veldur „alvarlegum áhyggjum“ því það dreifist hratt og leggst einnig á fólk sem hefur lokið bólusetningu. Til að stöðva útbreiðslu afbrigðisins er ekki nóg að bólusetja fólk. Þetta segir í nýrri áhættugreiningu Evrópsku smitsjúkdómastofnunarinnar (ECDC). Andrea Ammon, forstjóri ECDC, sagði að nauðsynlegt væri að grípa til harðra aðgerða. „Miðað við núverandi ástand dugir bólusetning Lesa meira

Danir herða sóttvarnaaðgerðir – Skólum og skemmtistöðum lokað – Markmiðið er skýrt

Danir herða sóttvarnaaðgerðir – Skólum og skemmtistöðum lokað – Markmiðið er skýrt

Pressan
09.12.2021

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, boðaði til fréttamannafundar síðdegis í gær þar sem hún kynnti nýjar og hertar sóttvarnaaðgerðir í landinu. Ástæðan er að kórónuveirusmitum hefur fjölgað mikið síðustu daga og hafa yfirvöld miklar áhyggjur af hraðri útbreiðslu Ómíkron afbrigðis kórónuveirunnar. Frederiksen sagði að markmiðið með nýju aðgerðunum sé skýrt. Ríkisstjórnin og stuðningsflokkar hennar auk Danska þjóðarflokksins samþykktu í gær að grunnskólum landsins Lesa meira

Deilur um andlitsgrímu enduðu með morði

Deilur um andlitsgrímu enduðu með morði

Pressan
08.12.2021

Deilur um notkun andlitsgrímu virðast hafa endað með skelfingu í gær þegar maður dró skammbyssu upp og skaut tvennt til bana á götu úti í Moskvu, höfuðborg Rússlands. Sergej Sobjanin, borgarstjóri, skýrði frá þessu. Hann sagði málið vera mikinn „harmleik“. Að auki særðust fjórir í skothríðinni, þeirra á meðal tíu ára stúlka. Skotmaðurinn var handtekinn en hann er 45 ára Lesa meira

Kolbrún segir viðvaranir Eiríks um fasisma ríma nánast hrollvekjandi við samtímann

Kolbrún segir viðvaranir Eiríks um fasisma ríma nánast hrollvekjandi við samtímann

Eyjan
03.12.2021

Nýlega kom Ómíkron afbrigði kórónuveirunnar fram á sjónarsviðið og hafa stjórnvöld víða um heim gripið til þess ráðs að herða sóttvarnaaðgerðir vegna þess. Þessar aðgerðir og annað tengt heimsfaraldri kórónuveirunnar er umfjöllunarefni Kolbrúnar Bergþórsdóttur í leiðara Fréttablaðsins í dag en hann ber fyrirsögnin „Rétta lausnin“. „Hinn ríki vilji taugabilaðra stjórnvalda til að takmarka frelsi þegnanna fer stigvaxandi Lesa meira

Flugdólgar hafa sig meira í frammi en áður

Flugdólgar hafa sig meira í frammi en áður

Pressan
27.11.2021

Það virðist sem sú krafa að flugfarþegar verði að nota andlitsgrímur fari illa í mjög marga. Það er að minnsta kosti þannig ef marka má niðurstöður nýrrar óformlegrar könnunar sem Alþjóðaflugmálastofnunin IATA gerði. Í könnuninni var kíkt nánar á það sem virðist vera vaxandi tilhneiging til að flugfarþegar hegði sér illa um borð í vélunum og beinist Lesa meira

Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði

Ítalir þrengja að óbólusettum – Fá ekki lengur að fara á veitingahús og íþróttaviðburði

Pressan
25.11.2021

Hringurinn þrengist um óbólusetta á Ítalíu. Nú hefur ríkisstjórnin ákveði að frá og með 6. desember megi óbólusettir ekki fara á veitingastaði, í kvikmyndahús eða á íþróttaviðburði. Fram að þessu hafa óbólusettir getað fengið aðgang með því að framvísa neikvæðri niðurstöðu úr sýnatöku. Að auki verður öllum lögreglu- og hermönnum nú gert skylt að láta Lesa meira

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki

Herða sóttvarnaaðgerðir í Danmörku – Andlitsgrímur og kórónupassi í aðalhlutverki

Pressan
25.11.2021

Í um hálft ár hafa Danir getað sleppt því að nota andlitsgrímur á almannafæri en nú stefnir í að frá og með næsta mánudegi verði aftur tekin upp skyld til að nota andlitsgrímur í verslunum, almenningssamgöngum, heilbrigðiskerfinu og víðar. Farsóttarnefnd þingsins fundar um málið í dag. Magnus Heunicke, heilbrigðisráðherra, tilkynnti í gær að ríkisstjórnin muni óska eftir Lesa meira

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag

Hertar sóttvarnaaðgerðir í Austurríki frá og með deginum í dag

Pressan
22.11.2021

Nýjar og hertar sóttvarnaaðgerðir taka gildi í Austurríki í dag. Segja má að samfélagið verði meira og minna lamað næstu 10 dagana hið minnsta. Þetta er í fyrsta sinn sem gripið er til svo harðra sóttvarnaaðgerða í landinu eftir að aðgengi að bóluefnum varð gott. Aðeins 65% landsmanna hafa lokið bólusetningu. Veitingastaðir, kaffihús, barir, leikhús, sérvöruverslanir og hárgreiðslustofur verða Lesa meira

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Miklar óeirðir í Hollandi þriðju nóttina í röð – Mótmæla sóttvarnaaðgerðum

Pressan
22.11.2021

Miklar óeirðir brutust út í nokkrum borgum og bæjum í Hollandi í gærkvöldi. Fólk safnaðist saman til að mótmæla hertum sóttvarnareglum í landinu. Til átaka kom á milli mótmælenda og lögreglu í Groningen, Leeuwarden, Enschede og Tilburg. Í Enschede, sem liggur við þýsku landamærin, voru að minnsta kosti fimm handteknir fyrir að efna til óeirða og hvetja til ofbeldis segir í tilkynningu frá Lesa meira

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Kolbrún segir að ekki eigi að setja fólk í fjötra vegna stöðunnar á Landspítalanum

Fréttir
19.11.2021

Með því að einblína á smittölur er verið að senda fólki skilaboð um að bólusetningar skipti sáralitlu máli en það er vitanlega ekki rétt. Það er því lítið vit í að telja Covid-smit af sama ákafa og gert var áður en stór hluti þjóðarinnar var bólusettur. Þetta segir Kolbrún Bergþórsdóttir í ritstjórnargrein í Fréttablaðinu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af