Segir samruna stórfyrirtækja og hins opinbera vera grunn að fasisma
Fréttir01.02.2023
Arnar Þór Jónsson varaþingmaður segir sterkan undirtón fasisma í samfélaginu og að við verðum að vera á varðbergi gagnvart samruna stórfyrirtækja og stjórnvalda. Arnar er nýjasti getur Podcasts Sölva Tryggvasonar og þar ræðir hann þá þróun að stórfyrirtæki séu að verða stærri og stærri og hvernig það endar á að verða lýðræðinu stórhættulegt. „Ein alvarlegasta Lesa meira