fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Sölvi Tryggva

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Guðni segist hafa sært, meitt og stolið: „En ég hef aldrei gert mistök“

Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðni Gunnarsson stofnandi Rope Yoga segist hafa sært meitt og stolið, en aldrei gert mistök. Guðni, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir að stór hluti af því sem haldi aftur af fólki sé að það lifi stöðugt í fortíð og framtíð og þess vegna verði engar raunverulegar breytingar. „Við lifum mörg hver stöðugt í framtíðinni, þar sem Lesa meira

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“

Magnús Ver opnar sig um áfall: „Það var verið að reyna að hnoða hann og blása“

Fókus
Fyrir 2 vikum

Magnús Ver Magnússon, fjórfaldur sterkasti maður heims, segist hafa orðið sterkur af því að vinna erfiðisvinnu í sveit sem krakki og unglingur. Magnús, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir í þættinum að fráfall Jóns Páls Sigmarssonar hafa verið reiðarslag fyrir íslenskt samfélag og alla sem komu að kraftíþróttum. Hann segir aðfarirnar sem Lesa meira

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Simmi Vill segir að þetta sé stærsta kjarabótin fyrir íslenskar fjölskyldur – „Nú verð ég kallaður karlrembupungur“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Fjölmiðla- og athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson, betur þekktur sem Simmi Vill, er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Hann ræðir um fjölskyldumál og hvað hann telur vera stærstu kjarabótina fyrir íslenskar fjölskyldur. „Nú verð ég kallaður karlrembupungur af einhverjum, en ég á vin frá Dúbaí, þar sem er svolítið önnur menning en hér. Og hann spurði Lesa meira

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Sölvi hugrakkari, opnari og vinafleiri en áður – Flestir þögðu þegar stormurinn gekk yfir

Fókus
Fyrir 3 vikum

Aðsend grein frá Alkastinu: Sölvi Tryggvason er nýjasti gestur Arnórs og Gunnars í Alkasti Þvottahússins. Í viðtalinu við Sölva fóru drengirnir um víðan völl, en eitt af því sem þeir ræddu talsvert var heiðarleiki og það hugrekki sem þarf til að vera heiðarlegur. Sölvi er búin að vera lengi viðriðinn fjölmiðlun og þegar hann hóf Lesa meira

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Sigmar um móður drengs sem kemur að lokuðum dyrum – „Öll fjölskyldan er í því að passa upp á að drengurinn deyi ekki“

Fókus
Fyrir 3 vikum

Sigmar Guðmundsson alþingismaður segir íslensk stjórnvöld vanmeta stórlega fíknisjúkdóma í íslensku samfélagi, sem hafi fjárhagsleg og heilsufarsleg áhrif inn í alla kima samfélagsins. Sigmar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segist þekkja fíknisjúkdóma af eigin raun og þeim fylgi skömm. Hann hafi hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé skylda sín Lesa meira

Einar Bárðar: „Ef maður væri hræddur við það ætti maður líklega ekki erindi í að fara í framboð“

Einar Bárðar: „Ef maður væri hræddur við það ætti maður líklega ekki erindi í að fara í framboð“

Fókus
13.11.2024

Athafnamaðurinn Einar Bárðarson segir lesblindu hafa háð sér í gegnum tíðina, enda álíti margir lesblinda vera vitlausa. Einar, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, gefur lítið fyrir neikvæða umræðu um frægt fólk í framboði og segist ekki sjá betur en að flest af því fólki eigi fullt erindi í að bjóða sig fram. Lesa meira

„Það var augljóst að það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða”

„Það var augljóst að það var ekkert eftir nema dauðinn sem kom á ógnarhraða”

Eyjan
28.10.2024

Anton Sveinn McKee segist hafa verið haldinn fullkomnunaráráttu stóran hluta lífs síns. Anton, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, hefur farið á fjóra Ólympíuleika og segir að það hafi tekið hann tíma að finna meðalveginn í því að vera agaður, án þess að fara í sjálfsniðurrif og búa til fangelsi fyrir sjálfan sig: Lesa meira

Númi Snær: „Það eru tvítugir karlmenn í dag sem þurfa Viagra til að geta stundað kynlíf“

Númi Snær: „Það eru tvítugir karlmenn í dag sem þurfa Viagra til að geta stundað kynlíf“

Fókus
15.10.2024

Númi Snær Katrínarson, þjálfari og rekstrarmaður, breytti um takt fyrir nokkrum árum eftir að klesst á vegg. Númi, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, var kominn keppnismaður í Crossfit ásamt því að reka fjölskyldu og fyrirtæki og eitthvað varð undan að láta. Hann hefur undanfarin ár einbeitt sér að heildrænni heilsu: „Ég lenti Lesa meira

Varð hissa þegar Sölvi sagði henni frá því sem hann sá lögreglumann gera – „Það kemur mér á óvart að heyra þetta“

Varð hissa þegar Sölvi sagði henni frá því sem hann sá lögreglumann gera – „Það kemur mér á óvart að heyra þetta“

Fókus
07.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir andlega líðan unga fólksins á Íslandi vera eitt stærsta mál samfélagsins. Þorgeður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir skautun fjarlægja okkur frá mennskunni og MeToo byltingin hafi ekki gefið konum leyfi til að ljúga upp á karlmenn. Hún segir lífsreynslu vanmetna og hún spyrji sig reglulega Lesa meira

Diljá segir ákveðinn hóp af konum koma verst fram við hana – „Sömu konur og eru fyrstar til að kaupa „konur eru konum bestar“ boli“

Diljá segir ákveðinn hóp af konum koma verst fram við hana – „Sömu konur og eru fyrstar til að kaupa „konur eru konum bestar“ boli“

Fókus
16.09.2024

Diljá Mist Einarsdóttir, lögfræðingur og Alþingismaður segist ekki hrifin af því að ríkið setji skorður við tjáningu fólks, líkt og nú á sér stað í Bretlandi. Diljá sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir mikilvægt að vera stöðugt að skoða hve mikið ríkið eigi að grípa inn í líf þegnanna. „Þegar það er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af