Skógjöf Íslendinga afhent til SOS barnaþorpa í Nígeríu daginn fyrir leik liðanna á HM
Fréttir23.06.2018
Þau voru alsæl börnin og ungmennin sem fengu athenta að gjöf íþróttaskó frá Íslandi í SOS Barnaþorpinu Gwagwalada í Abuja, höfuðborg Nígeríu, daginn áður en Ísland og Nígería mættust á HM í fótbolta. Þetta var fyrsta afhending eftir skósöfnun sem fram fór við Rauðavatn 2. júní síðastliðinn. Þá söfnuðust yfir 500 pör af íþróttaskóm í Lesa meira