Sigvaldi Einarsson skrifar: Krónan er fallin í stríðinu – Við eigum engan annan leik en ESB
EyjanVið getum ekki lengur verið „hlutlaus“ í heimi sem er að skiptast upp í fylkingar. Og við getum svo sannarlega ekki borgað fyrir öryggi okkar með mynt sem enginn tekur mark á. Undanfarna mánuði höfum við horft upp á nýja heimsmynd verða til. Í Úkraínu er ekki bara verið að berjast um landamæri, heldur um Lesa meira
Sigvaldi Einarsson skrifar: Kjarnorka á Austfjörðum – eða vindmyllur á hálendinu?
EyjanSetjum upp einfalt en óþægilegt dæmi sem ögrar ríkjandi hugmyndafræði. Á Austfjörðum stendur nú yfir undirbúningur að Fjarðarheiðargöngum. Göngin verða 13,5 km löng og áætlaður kostnaður er um 47 milljarðar króna. Samhliða þessu sækist Ísland eftir gagnaverum og orkufrekri starfsemi sem krefst stöðugrar, grænnar raforku allan sólarhringinn – ekki einungis þegar vindur blæs. Hvað ef eitt lítið Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Úrsúla frá Lundi
EyjanÁ meðan ég var framkvæmdastjóri smáfyrirtækis í Reykjavík, var mér bent á að það gæti verið gagnlegt fyrir mann í minni stöðu að vera á LinkedIn. Þar væru allir helstu stjórnendur landsins, margir núverandi og mögulegir viðskiptavinir og fulltrúar erlendra birgja, sem deildu hugmyndum sínum og skoðunum annarra. LinkedIn væri í raun frábær leið til Lesa meira
Ragnheiður Elfa Þorsteinsdóttir skrifar: Búvörulagadómur Hæstaréttar
EyjanÍ bloggi sem ég skrifaði á vef lagadeildar Háskólans á Akureyri 19. nóvember 2024 sl. var fjallað um niðurstöðu í svonefndum búvörulagadómi Héraðsdóms Reykjavíkur frá 18. nóvember 2024. Í dómi héraðsdóms var komist að þeirri niðurstöðu að meðferð Alþingis á frumvarpi til breytinga á búvörulögum hafi verið í ósamræmi við fyrirmæli 44. gr. stjórnarskrárinnar um Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dýralæknar, starfseiður þeirra og blóðmerahaldið
EyjanMargir hafa heyrt um læknaeiðinn, en hann gengur út á heit og skyldur lækna gagnvart sjúklingum sínum, mannfólkinu, um að sinna þeim, heilsu þeirra og velferð, öryggi og vellíðan, á allan þann hátt sem þekking þeirra, færni og kunnátta leyfir. Ég hygg hins vegar að færri hugsi mikið um eða kunni skil á skyldum dýralækna Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bláeygðu börnin á Íslandi
EyjanSá, sem er „bláeygður“, er oft talinn einfaldur og trúgjarn. Barnalegur. Felst þessi merkin orðanna í fyrirsögninni. Það dýrmætasta, sem við eigum Á Íslandi, einnig víða annars staðar, telja menn, að Bandaríki Norður Ameríku (BNA) tryggi okkur, íbúum hins vestræna heims, öryggi og frelsi, menningu okkar, lífshætti og velferð. Þetta, sem er það dýrmætasta, sem Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Blaut tuska ríkisstjórnarinnar í andlit meirihluta þjóðarinnar – Ber Inga Sæland ábyrgð?
EyjanÞann 9. janúar síðastliðinn birti Vísir könnun Prósents um afstöðu landsmanna til Evrópusambandsins, hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður, annars vegar, og hvort menn vildu aðild, ganga í ESB eða ekki, hins vegar. Afstaðan til þjóðaratkvæðis um framhaldsviðræður sterk og skýr Spurningunni um það hvort kjósa skyldi um framhaldsviðræður svöruðu 58% landsmanna með „Já-i“, 15% voru Lesa meira
Ole Anton Bieltvedt skrifar: Dönum líkar ekki tónninn, utanríkisráðherra talar um áherzlubreytingar og forsætisráðherra treystir á vernd
EyjanÞað sem er að gerast í Bandaríkjunum (BNA) um þessar mundir er ekki aðeins undarlegt, heldur einstakt, nánast ótrúlegt, þar er kominn til valda, með lýðræðislegri kosningu, maður sem varla getur talizt með fullu ráði og rænu, er augljóslega líka haldinn stórmennskubrjálæði og einkennast athafnir hans og framganga öll af því. Manni verður helzt hugsað Lesa meira
Hanna Katrín Friðriksson skrifar: Réttlát auðlindagjöld
EyjanEitt af meginmarkmiðum ríkisstjórnarinnar er að tryggja sanngjörn og réttlát auðlindagjöld sem endurspegla raunverulegt verðmæti náttúruauðlinda okkar og skila sanngjarnri hlutdeild til samfélagsins. Veiðigjöld eru gjöld sem útgerðir greiða fyrir sérafnotarétt sinn af sameiginlegum fiskistofnum okkar allra. Núverandi reikningsaðferð veiðigjaldanna endurspeglar ekki raunverulegt aflaverðmæti nytjastofna og því er þörf á breytingum. Óréttmæt verðmyndun hefur leitt Lesa meira
Ari Kr. Sæmundsen skrifar: Orðfæri
EyjanÉg hlusta á fréttir og fylgist með umræðunni, þegar ég nenni. Tek eftir því að ákveðið orðfæri eða skilgreiningar ná fótfestu, verða yfirgnæfandi og síendurteknar, margtuggnar. Gott dæmi er „ólögmætt árásarstríð“ Rússa á hendur Úkraínu. Hvenær er stríð lögmætt? Í hvaða lög er verið að vísa? Hvað er „árásarstríð“? Er ekki stríð tilkomið vegna þess Lesa meira
