Niðurstaða skoðanakönnunar DV um fylgi flokkanna – Er hægri sveifla framundan?
EyjanUm helgina stóð DV fyrir skoðanakönnun á fylgi stjórnmálaflokkanna nú í aðdraganda alþingiskosninga sem fram fara 30. nóvember næstkomandi. Hafa ber í huga að ekki var tekið úrtak og haft samband við þann hóp eins og oft er gert í skoðanakönnunum heldur aðeins hægt að taka þátt á vef DV. Niðurstöðurnar eru eilítið öðruvísi en Lesa meira
Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum
EyjanOrðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira
Orðið á götunni: Vinstri græn mælast utan þings en ætla samt að mynda nýja vinstri stjórn!
EyjanÞegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson flutti lokaræðu sína sem formaður Vinstri grænna á flokksþingi um helgina lagði hann áherslu á að flokkurinn ætti að beita sér fyrir því að mynda nýja vinstri stjórn frá miðju og til vinstri. Hann fór ekki dult með þessa skoðun og notaði tækifærið til að skjóta mörgum föstum skotum á samstarfsflokkana Lesa meira
Ný skoðanakönnun Maskínu: Yfirgnæfandi meirihluti vill þjóðaratkvæði um aðildarviðræður – meirihlutinn vill fulla aðild að ESB
EyjanYfirgnæfandi meirihluti kjósenda vill að boðað verði til þjóðaratkvæðagreiðslu á næsta kjörtímabili um framhald viðræðna um aðild Íslands að Evrópusambandinu. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem Maskína gerði fyrir Evrópuhreyfinguna dagana 12-20. júní. Samkvæmt könnuninni telja þrír af hverjum fjórum kjósendum, 74,2 prósent, að mikilvægt sé að þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna fari fram á næsta kjörtímabili. Lesa meira
Orðið á götunni: Verður einhverju bjargað í Valhöll?
EyjanOrðið á götunni er að í Valhöll sé fólk þungt á brún eftir að ný skoðanakönnun Maskínu sýndi fylgi Sjálfstæðisflokksins í 14,7 prósentum, sem er það lægsta sem nokkru sinni hefur mælst, hvort heldur í kosningunum eða könnunum. Samkvæmt könnuninni er flokkurinn búinn að tapa 40 prósent þess fylgis sem hann hlaut í síðustu kosningum Lesa meira
Maskína: Alvarleg staða hjá 70 prósent þjóðarinnar – verðbólga og vextir vandinn
EyjanUm 70 prósent heimila landsins hefur orðið fyrir miklum fjárhagslegum áhrifum vegna verðbólgu og vaxtahækkana. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu, sem gerð var fyrir Viðreisn, og sýnir slæma stöðu heimilanna. Verðbólga og háir vextir hafa mikil eða mjög mikil áhrif á heimilisbókhaldið hjá 70 prósent þjóðarinnar. Aðeins 15 prósent segja að vextir og Lesa meira
Orðið á götunni: Línur skýrast – Baldur fer á Bessastaði nema Guðni hætti við að hætta
EyjanBaldur Þórhallsson mælist með yfirburði samkvæmt nýrri stórri skoðanakönnun Prósents fyrir Vísi og Stöð 2 sem birt var í gær. Könnunin náði til 1950 manna og spurt var dagana 20. til 27. mars. Svarhlutfall var 51 prósent sem er algengt í svona könnunum. Baldur mældist með 37 prósent fylgi, Halla Tómasdóttir kom næst með 15 Lesa meira
Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins
EyjanKjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira