fbpx
Þriðjudagur 27.júlí 2021

skoðanakönnun

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi

Tveir ráðherrar gætu fallið út af þingi

Eyjan
Fyrir 3 dögum

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skoðanakönnunar MMR þá vantar töluvert upp á að Lilja Alfreðsdóttir og Ásmundur Einar Daðason, oddvitar Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum, nái kjöri. Könnunin var gerð af MMR í samvinnu við Morgunblaðið og mbl.is. Miðað við niðurstöðurnar myndu níu flokkar fá þingmenn kjörna í kosningunum í haust en þrír þeirra eru rétt ofan við 5% þröskuldinn og því þarf ekki Lesa meira

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Ný skoðanakönnun – Flókin staða við stjórnarmyndun

Eyjan
Fyrir 1 viku

Ef gengið yrði til kosninga nú myndi ríkisstjórnin ekki ná meirihluta á þingi þrátt fyrir að njóta stuðnings meirihluta kjósenda. Þetta eru niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem MMR gerði í samstarfi við mbl.is og Morgunblaðið. Fram kemur að 55% svarenda styðji ríkisstjórnina. Fram kemur að Vinstri græn tapi þriðjungi fylgis síns frá síðustu kosningum og fái nú sjö þingsæti. Sjálfstæðisflokkurinn Lesa meira

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Illa staðið að málefnum eldri borgara að mati mikils meirihluta

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Þegar kemur að hjúkrunarheimilum telja 81,5% aðspurðra að frekar eða mjög illa sé staðið að málefnum eldri borgara hér á landi. Einungis 0,7% telja að mjög vel sé staðið að málefnum eldri borgara hvað varðar hjúkrunarheimili og 6,4% telja vel staðið að þeim. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem Prósent  gerði fyrir Fréttablaðið. 2.500 manns, Lesa meira

Fylgi meirihlutans í borgarstjórn eykst – Sjálfstæðisflokkur tapar einum borgarfulltrúa

Fylgi meirihlutans í borgarstjórn eykst – Sjálfstæðisflokkur tapar einum borgarfulltrúa

Eyjan
04.03.2021

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun sem Gallup gerði er Samfylkingin nú stærsti flokkurinn í Reykjavík með 26,4% fylgi. Þetta er örlítið meira fylgi en í kosningunum 2018 þegar flokkurinn fékk 25,9% atkvæða. Allir meirihlutaflokkarnir bæta við sig fylgi og er samanlagt fylgi þeirra 54,7% samkvæmt könnuninni en kjörfylgi þeirra í síðustu kosningum var 46,4%. Fréttablaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Fylgi Miðflokksins það lægsta síðan Klausturmálið kom upp

Eyjan
23.12.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar, sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið, hefur fylgi ríkisstjórnarflokkanna lækkað um 0,4 prósentustig en þrír stjórnarandstöðuflokkar bæta við sig fylgi. Fylgi Miðflokksins hefur ekki mælst minna síða Klausturmálið kom upp. Fylgi ríkisstjórnarflokkanna mælist nú 40,4% en var 40,8% í september. Framsóknarflokkurinn hefur tapað rúmlega hálfu prósentustigi en fylgi hans mælist nú 7,3%. Fylgi Lesa meira

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Afgerandi forskot Biden í nýrri skoðanakönnun

Eyjan
05.10.2020

Joe Biden hefur vind í seglin þessa dagana miðað við niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar um fylgi forsetaframbjóðendanna. Samkvæmt könnuninni hyggjast 51% kjósenda kjósa Biden en 41% Donald Trump, sitjandi forseta. Könnunin var gerð af Ipsos fyrir Reuters og sýna niðurstöðurnar mesta forskot Biden á Trump í heilan mánuð. Könnunin var gerð 2. og 3. október, það er að segja eftir að kjósendur fengu vitneskju Lesa meira

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Katrín Jakobsdóttir er sá ráðherra sem flestir treysta

Eyjan
01.10.2020

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er sá ráðherra sem flestir treysta og er óhætt að segja að hún beri höfuð og herðar yfir aðra ráðherra hvað þetta varðar. 18,5% segjast bera mest traust til hennar en þar á eftir kemur Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, sem nýtur trausts 10,8% og Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, sem nýtur trausts 10,7%. Lesa meira

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Vinstri græn og Miðflokkurinn tapa fylgi – 40% styðja ríkisstjórnina

Eyjan
29.09.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir Fréttablaðið í lok síðustu viku þá tapa Vinstri græn og Miðflokkurinn fylgi. Fylgi ríkisstjórnarinnar mælist 40,8% og hefur ekki verið svo lítið síðan í janúar á þessu ári þegar það mældist rúmlega 35%. Það er fylgi Vinstri grænna sem dregur fylgi ríkisstjórnarinnar niður. Flokkurinn hefur yfirleitt mælst með Lesa meira

Borgarstjórnarmeirihlutinn bætir við sig fylgi – Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi

Borgarstjórnarmeirihlutinn bætir við sig fylgi – Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi

Eyjan
14.08.2020

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun þá bæta flokkarnir, sem mynda meirihluta í borgarstjórn, við sig fylgi. Þeir mælast með um 58% fylgi og myndu bæta við sig þremur borgarfulltrúum ef kosið yrði núna. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með mesta fylgið en tapar fylgi miðað við síðustu kosningar. Fréttablaðið skýrir frá þessu og vísar í könnun sem Zenter rannsóknir gerðu fyrir blaðið. Lesa meira

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Miðflokkurinn þurrkast út af þingi samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar

Eyjan
05.12.2018

Óhætt er að segja að áhrifa Klaustursmálsins gæti þegar fylgi stjórnmálaflokka er annars vegar því samkvæmt nýrri könnun myndi Miðflokkurinn þurrkast út af þingi ef kosið væri í dag og fengi aðeins um þriðjung þess fylgis sem hann fékk í síðustu kosningum. Könnun var gerð 3. og 4. desember af Zenter fyrir Fréttablaðið og frettabladid.is. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af