Sjálfstæðismenn ánægðastir með Höllu en harðasta andstaðan hjá Vinstri grænum
FréttirSjálfstæðismenn eru ánægðastir með störf Höllu Tómasdóttur sem forseta Íslands. Harðasta andstaðan við hennar störf mælist hjá Vinstri grænum. Almennt er mun minni ánægja með störf Höllu en forvera hennar Guðna Th. Jóhannessonar. Þetta kemur fram í könnun Maskínu. 52,1 prósent Sjálfstæðismanna eru ánægðir með störf Höllu Tómasdóttur, sem tók við embætti forseta Íslands 1. Lesa meira
Guðrún orðin vinsælasti ráðherrann – Bjarni langóvinsælastur
FréttirGuðrún Hafsteinsdóttir, dómsmálaráðherra, er sá ráðherra sem flestum finnst hafa staðið sig best. Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, er langóvinsælasti ráðherrann. Þetta kemur fram í nýrri könnun Maskínu þar sem spurt var um hvaða ráðherrar hefðu staðið sig best og verst á kjörtímabilinu. 7,3 prósent nefndu Guðrúnu Hafsteinsdóttur í könnuninni en aðeins 2 prósent að hún hefði Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Skoðanakannana-æði
EyjanFastir pennarFréttastofur fjölmiðla eru sérlega hrifnar af alls konar skoðana- og viðhorfskönnunum. Einu sinni var spurt um fylgi við einstaka stjórnmálaflokka en tímarnir eru breyttir. Neysluvenjur fólks er tíundaðar og skilgreindar, líðan fullorðinna og unglinga, hamingjustuðull heilla samfélaga og afstaða til ýmiss konar mála. Allt er þetta tilreitt af tölvuforritum og tengt öðrum breytum í sömu Lesa meira
Hlakkar í Degi vegna fylgis Sjálfstæðisflokksins – „Kannski er það ekki besta taktíkin af sumum þingmönnum og jafnvel ráðherrum að andskotast alltaf þetta út í borgina“
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, gerir sér mat úr nýjum skoðanakönnunum Maskínu í færslu á samfélagsmiðlum í dag. Ekki er laust við að það hlakki í Degi yfir því hvað kannanirnar sýna. „Það væri auðvitað freistandi að hafa orð á því að Samfylkingin í borginni (26%) mælist langstærsti flokkurinn í nýrri borgar-könnun en Sjálfstæðisflokkurinn dalar (20%),“ segir Dagur og Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn tapar fylgi í Reykjavík – Sanna Magdalena orðin vinsælli en Dagur
EyjanSjálfstæðisflokkurinn tapar 3 prósentustigum á milli kannana en Viðreisn bætir við sig 3 prósentum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, er vinsælasti borgarfulltrúinn. Þetta kemur fram í borgarvita Maskínu þar sem kannaðir eru ýmsir þættir varðandi stjórn borgarinnar. Ekki eru miklar breytingar á fylgi flokkanna. Áðurnefnd sveifla Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar eru þær mestu. Framsókn og VG tæp að Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Eftir kosningar
EyjanFastir pennarMig langaði til að skrifa beiskan en beittan pistil um forsetakosningarnar og óska vinstri menningarelítunni til hamingju með sinn frambjóðanda og sigurvegara. Fátt vekur meiri óvinafögnuð hægri aflanna en að sjá vinstri menn fljúgast á. En svo hætti ég við það, enda tilgangslaust að fjasa yfir kosningaúrslitum. Næst langaði mig til að skrifa um Real Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Pólitísk ólund
EyjanFastir pennarMikil óeining er ríkjandi á stjórnarheimilinu. Vinstri grænir kenna Sjálfstæðismönnum um ófarir sínar í skoðanakönnunum. Sjálfstæðismenn kenna VG á móti um öll vandamálin í útlendingamálum, orkumálum og vaxtamálum. Framsóknarflokkurinn er eins og skilnaðarbarn í óhamingjusömu hjónabandi og siglir bil beggja í þögulli meðvirkni. Stjórnarflokkarnir halda uppi öflugri stjórnarandstöðu með þessari stöðugu ólund. Leiðtogar og óbreyttir Lesa meira
Fleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna
FréttirFleiri hlynntari sölu léttvíns og bjórs í matvöruverslunum en sterkra drykkja – Ólík sýn Viðreisnarfólks og Vinstri grænna Stuðningur við sölu áfengis í matvöruverslunum dregst saman í fyrsta skiptið í sjö ár. Engu að síður eru fleiri sem vilja fá áfengi í matvöruverslanir en eru andvígir því. Munur eftir stjórnmálaskoðunum er umtalsverður. Þetta kemur fram Lesa meira
60 prósent telja of margt flóttafólk fá hæli á Íslandi – Píratar skera sig úr
EyjanNý könnun Maskínu sýnir að meirihluti landsmanna telji of margt flóttafólk fá hæli hér á Íslandi. Talan hefur rokið upp á tveimur síðustu árum. 60 prósent telja fjöldann of mikinn, sem er það sama og í sambærilegri könnun í fyrra. En á árunum 2017 til 2022 var hlutfallið mun lægra, á bilinu 24 til 32 Lesa meira
Rúmur fjórðungur fólks á fertugsaldri átti ekki fyrir jólunum – Aldrei færri hlakkað til jóla
FréttirAlls áttu 14 prósent landsmanna ekki pening fyrir jólunum. Einna helst var það fólk á fertugsaldri sem átti ekki fyrir þeim, 27 prósent. Færri hlökkuðu til jólanna en oft áður. Þetta kemur fram í nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Spurningarnar hafa verið lagðar fyrir svarendur Gallup undanfarin ár. Í fyrra áttu 9 prósent þeirra ekki fyrir jólunum Lesa meira